Vinnustofa fyrir börn á frönsku – Sjálfsmyndir með taui hjá Hélène Hulak – laugardaginn 18. september 2021

Á þessari vinnustofu á frönsku sýnir Hélène Hulak börnum hvernig á að búa til sjálfsmyndir með taui. Í staðinn fyrir að búa til raunsæja sjálfsmynd af þeim reyna þau að skapa verk úr tilfinningum þeirra og að velta fyrir þeim eigin kynvitund. Þessi vinnustofa er í boði í tilefni af listadvöl Hélène Hulak í samstarfi…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 1. september kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir börn laugardaginn 4. september kl. 9:00-12:30

Komið í Alliance Française með fjölskyldu til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiðum til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 5. júní 2021 kl. 14-16

Nú fer þessu skólaári að ljúka og Alliance Française í Reykjavík býður upp á opnun sýningar nemenda myndlistanámskeiðsins „On ne peut pas voler avec les ailes des autres“* laugardaginn 5. júní kl. 14-16. Á þessari önn vann Nermine El Ansari með börnum með þemað „Farfuglar og menningarfjölbreytni“. Þátttakendur heimsóttu ýmis listakonur á öninni. Þessar listakonur…

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun, sunnudaginn 30. maí 2021 kl. 13-16

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 30. maí, kl. 13-16 Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi varpa ljósi á Tógó þar sem franska er opinbert tungumál. 39% íbúa tala frönsku í Tógó. Á þessum viðburði…

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:30

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 26. maí, kl. 20:30 Marokkóskt þema: kökur, te og tónlist Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 19. maí, kl. 20:30 Léttvínsglas og léttar veitingar í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli…

Sögustund fyrir 5 ára og eldri börn „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher, miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 17:15

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 5 ára og eldri börn. „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher. „Mér finnst gaman að vera smá hrædd-ur“. Manni finnst það gaman að vera smá hræddur þess vegna eru til tröll, skessur, nornir og skrímsli sem fylla sögur. Það er alltaf spennandi að…