Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00

„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…

Rugby leikur Írland-Frakkland í beinni útsendingu, laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30

Rugby leikur Írland-Frakkland Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur upp á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 11. febrúar 2023 kl. 13:30 til að horfa á leikinn Írland-Frakkland í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 14:15. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykki…

Sýning „Champion·ne·s“ frá 7. til og með 28. febrúar 2023

Sýning „Champion·ne·s“ Í tilefni af næstu Ólympíu- og Ólympíuleikum fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, stendur Alliance Française de Reykjavík, í samvinnu við franska sendiráðið á Íslandi og Terre de Jeux 2024, fyrir ljósmyndasýningu frá 7. til 28. febrúar 2023. Sýningin sem ber nafnið „Champion.ne.s“ varpar ljósi á fjóra einstaklinga í frjálsíþróttum: Arnaud…

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning laugardaginn 21. janúar 2023 kl. 15

Chien Pourri, la vie à Paris! – Fjölskyldusýning og andlitsmálning Stórskemmtilega teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá nær hann alltaf að koma sér út úr þeim, heill að húfi! Stórkostleg ævintýri sem gefa ungum áhorfendum innsýn inn í…

Franska kvikmyndahátíðin 2023

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og þriðju frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 20. til 29. janúar 2023 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Suprêmes – Audrey Estrougo

Suprêmes eftir Audrey Estrougo Tegund: Ævisaga, Drama, Tónlist Tungumál: Franska með enskum texta 2021, 112 mín. Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen. Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að…

Pacifiction – Albert Serra

Pacifiction eftir Albert Serra Tegund: Drama, Thriller Tungumál: Franska og enska með enskum texta 2022, 165 mín. Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða.…

The Wages of Fear / Le salaire de la peur – Henri-Georges Clouzot

The Wages of Fear eftir Henri-Georges Clouzot Tegund: Ævintýri, Drama, Thriller Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta 1953, 131 mín. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til…

Hundurinn Óþefur, líf í París! / Chien Pourri, la vie à Paris ! – Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar

Hundurinn Óþefur, líf í París! eftir Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Grín Tungumál: Franska með íslenskum texta 2020, 60 mín. Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá…

The Five Devils / Les cinq diables – Léa Mysius

The Five Devils eftir Léa Mysius Tegund: Drama, Fantasía, Rómantík Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 103 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Swala Emati, Sally Dramé Vicky er ung stúlka sem býr með foreldrum sínum. Þegar föðursystir hennar kemur inn á heimilið eftir fangelsisdvöl breytist allt og óútskýrðir hlutir eiga sér stað þar sem fortíðin er…