Bíóklúbbur á frönsku „Allons enfants“, föstudaginn 17. febrúar 2023 kl. 19:00
„Allons enfants“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Allons enfants“ eftir Thierry Demaizière og Alban Teurlai með enskum texta (110 mín). Ágrip „Dancing is drive. You have it or not.“ „The Turgot is not a country club,“ the school’s principle warns, welcoming the newcomers, „here, we don’t give in, and we don’t…