Pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 18:30

Þema: Hindranir mínar við stofnun fyrirtækis á Íslandi og hvernig ég sigraðist á þeim Í tilefni af Hátíð franskrar tungu og Alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóðum við ykkur á pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“. Þrjár frönskumælandi frumkvöðlakonur segja frá reynslu sinni af því að stofna fyrirtæki á Íslandi. Þær munu segja frá baráttu sinni og lausnum sem þær…

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla, laugardaginn 2. mars 2024 kl. 14:30

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla Alliance Française býður, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi upp á sýningu, bíómyndarinnar „Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla með enskum texta (89 mín). Ágrip On a cold winter’s day in 1940, Jules moves to live with his uncle, mayor of a settler’s village…

„La Belgique dans tous ses états“ – Sýning frá 1. til og með 23. mars 2024

„La Belgique dans tous ses états“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 verður sýningin „La Belgique dans tous ses états“ frá Mundaneum safninu sýnd í Alliance Française dagana 4. til 31. mars 2024 á opnunartíma. Sýningin fjallar um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar. Mundaneum safnið er staðsett í Mons. Það er skjalasafn…

Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir, miðvikudaginn 10. janúar 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „Annie Colère“ eftir Blandine Lenoir með enskum texta (120…

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og konungakaka, laugardaginn 6. janúar 2024 kl. 13

Fundur félagsins foreldra frönskumælandi barna og Galette des rois Kynning á félagi foreldra frönskumælandi barna og boð í konungaköku (Galette des rois) Félag foreldra frönskumælandi barna (FLAM) var stofnað árið 2011 og gegndi lykilhlutverki í uppbyggingu frönskunámskeiða fyrir frönskumælandi börn í Reykjavík. Í upphafi bauð félagið upp á afslætti á frönskunámskeiðunum. Félagið sá líka um…

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan / Le Pharaon, le Sauvage et la Princesse – Michel Ocelot

Faraóinn, villimaðurinn og prinsessan eftir Michel Ocelot Tegund: Teiknimynd Tungumál: Franska með íslenskum texta 2022, 83 mín. Aðalhlutverk: Serge Bagdassarian, Thissa d’Avila Bensalah, Olivier Claverie Þrjár sögur, þrjár aldir, þrír heimar. Á tímum Forn Egyptalands verður ungur konungur fyrsti svarti faraóinn sem verðskuldar hönd ástvinar síns. Á frönskum miðöldum stelur dularfullur villi drengur frá hinum…

Léon: The Professional – Luc Besson

Léon: The Professional eftir Luc Besson Tegund: Glæpur, Drama Tungumál: Franska 1994, 110 mín. Aðalhlutverk: Jean Reno, Natalie Portman, Gary Oldman Óvenjulegt samband myndast þegar leigumorðinginn Léon tekur hina 12 ára gömlu Mathildu í læri eftir að fjölskylda hennar er myrt. Luc Besson teflir hér fram Jean Reno, Gary Oldman og Natalie Portman í stórmynd…