Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk laugardaginn 11. nóvember 2023 kl. 17:30-19:00
Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á Íslandi býður ykkur að uppgötva þrjú stafræn verk í tilefni af Novembre numérique. Tölvuleikur Swim Out Acqua Alta pop-up bókin í gagnauknum veruleika (AR) Í leit að Notre-Dame hljóðupplifun Kokkteill verður í boði. Ókeypis. laugardaginn 11. nóvember kl. 17:30-19:00 Alliance…