Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk laugardaginn 11. nóvember 2023 kl. 17:30-19:00

Novembre Numérique – Þrjú rafræn listaverk Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við Institut Français og sendiráð Frakklands á Íslandi býður ykkur að uppgötva þrjú stafræn verk í tilefni af Novembre numérique. Tölvuleikur Swim Out Acqua Alta pop-up bókin í gagnauknum veruleika (AR) Í leit að Notre-Dame hljóðupplifun Kokkteill verður í boði. Ókeypis. laugardaginn 11. nóvember kl. 17:30-19:00 Alliance…

Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik föstudaginn 10. nóvember 2023 kl. 18:30-20:30

Örtónleikar og kynning með Sergueï Spoutnik Alliance Française býður upp á skiptivinnudvöl fyrir tónlistarfólk í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Sergei Spútnik er tónlistarmaðurinn frá Le Mans sem valinn var til að dvelja í Reykjavík frá 27. október til og með 16. nóvember og mun taka…

Úkraínsk kvikmyndadagskrá 9. og 10. nóvember 2023 í Norræna húsinu

Úkraínsk kvikmyndadagskrá Í samstöðu með úkraínsku kvikmyndagerðarmönnunum kynnir Institut français úrval úkraínskra samtímamynda sem ætlaðar eru ókeypis sýningum á alþjóðavettvangi, fyrir 2023 og 2024. Þessar myndir sýna lífskraft úkraínska kvikmyndaiðnaðarins undanfarin tíu ár, þar sem hann hefur hlotið vaxandi viðurkenningu kl. virtar erlendar hátíðir eins og Cannes og Berlín. Umsjón með dagskránni er Yuliia Saphia.…

Sólveigar Anspach verðlaunin 2024

Nú er opið fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2024. Lokað verður fyrir skráningar þann 29. október 2023 Markmið stuttmyndasamkeppni Sólveigar Anspach er að heiðra stuttmyndir sem leikstýrt er af frönskum eða frönskumælandi / íslenskum eða íslenskumælandi konum, en um leið að styðja við frumlega kvikmyndagerð kvenna. Skilyrði fyrir þátttöku eru eftirfarandi: að leikstjóri stuttmyndarinnar…

Teiknimyndahátíð – Október 2023

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2023 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2023 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). DAGSKRÁ Skemmtilegar teiknimyndir verða sýndar í Alliance Française í Reykjavík frá 26. til og með 30. október…

Kynning á Franklin-leiðangrinum á frönsku eftir Jan Borm miðvikudaginn 18. október 2023 kl. 20:30

Kynning á Franklin leiðangrinum eftir Jan Borm Jan Borm verður aftur gestur í Reykjavík í Arctic Circle sem fer fram dagana 19. til 22. október. Af því tilefni mun hann kynna leiðangur Franklins á frönsku í Alliance Française. Leiðangurinn fór frá Englandi árið 1845 til að kanna norðurslóðir um norðvesturleiðina. Hann mun einnig ræða viðtökur hjá…

„Myndskreytum Le Grand Poulpe“ – Vinnustofa með Anaïs Brunet miðvikudaginn 11. október 2023 kl. 16:30-17:30

Anaïs Brunet er rithöfundir og myndskreytir barnabækur. Hún verður hér á Íslandi í byrjun október í tilefni að Mýrin barnabókmenntahátíðinni og sýningunni „Le Grand Poulpe“ í Alliance Française. Hún býður börnum á aldrinum 3 til 8 ára að uppgötva heim bókarinnar „Le Grand Poulpe“ í gegnum fringramálun. Það eina sem er eftir er að láta…

„Le Grand Poulpe“ – Sýning eftir Anaïs Brunet frá 20. september til og með 13. október 2023

Kynntu þér litríka heim kolkrabbans mikla sem Anaïs Brunet myndskreytti. Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða ykkur að uppgötva vatna- og litríka heim Anaïs Brunet í tilefni heimsóknar hennar á barna- og unglingabókmenntahátíð Mýrin. Hún er rithöfundur barnabóka og myndskreytir þær. Ef þið þekkið bókina „Le Grand Poulpe“ munið þið heillast…