Teiknimyndahátíð – Október 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á teiknimyndahátíðina 2020 í samstarfi við Institut Français og Afca. L’Alliance Française de Reykjavík propose la fête du cinéma d’animation 2020 organisée par l’Institut Français et l’association française du cinéma d’animation (Afca). VINNUSTOFA Í tilefni af teiknimyndahátíðinni bjóðum við upp á vinnustofu í hreyfimyndagerð á frönsku fyrir 6 til…

Prjónavinnustofa fyrir börn á frönsku hjá Naomi Maury – Laugardagur 26. september kl. 14-16

Naomi Maury býður upp á að sýna börnum hvernig á að prjóna dýr með því að nota litla snúruprjónamyllu laugardaginn 26. september kl. 14-16 í Alliance Française í Reykjavík. Fyrst ákveða börnin hvaða dýr á að búa til. Og svo býr hvert barn til eigin snúruprjónamyllu. Börnin nota ull til að prjóna dýrin sín. Þessi…

Kvöldganga | Reykjavík Safari, fimmtudaginn 23. júlí 2020

Langar þig í ókeypis menningargöngu á ensku, pólsku, spænsku, filippseysku, arabísku, farsi, frönsku eða litháísku. Hvar eru listasöfnin, bókasöfnin, leikhúsin og skemmtilegu staðirnir í Reykjavík? Hvað er hægt að gera ókeypis? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Slástu í hópinn og lærðu allt um það Reykjavík hefur upp á að bjóða! Í…

„Shapeless Vibrations“, Claire Paugam og Valgerður Ýr Magnúsdóttir, 4. til 26. júlí 2020

Opnun á sýningunni Shapeless Vibrations.Laugardaginn 4. júlí milli 16-19.Sýning eftir listakonurnar Claire Paugam and Valgerður Ýr Magnúsdóttir. ATH! Breyttir opnunartímar Midpunkt í Júlí.Opið fimmtudaga og föstudaga milli 14-17. Shapeless Vibrations er samsýning listakvennanna Claire Paugam og Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur. Innsetning þeirra skoðar formleysu, viðfangsefni sem þær báðar kanna í gegnum listsköpun sína. Að segja að…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 13. júní 2020 kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Nermine El Ansari. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn…

Hátíð franskrar tungu 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2020 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: Afriskar bíómyndir, frönskumælandi samkoma, bókmenntakvöld, lestur og hörputónleikar, o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2020 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : ciné-club Afrique, réception francophone, soirée littéraire, lectures et…

Pas perdus – fimmtudagur 26. mars 2020 kl. 20

Pas perdus Sur le passage de Guy Debord à travers une assez courte unité de temps. Pas perdus er lestur, vörpun ljósmynda og tónleikar eftir Jean Yves Cousseau og Isabelle Olivier úr ljósmyndabók og bókmenntaverki. Jean Yves Cousseau les 8 útdrætti úr þessari bók ásamt vörpun ljósmyndanna. Isabelle Olivier spilar á hörpu á meðan lesturinn stendur.…

Wùlu eftir Daouda Coulibaly – miðvikudagur 25. mars 2020 kl. 18:30

Í tengslum við Hátíð franskrar tungu 2020 munu franska sendiráðið, Alliance Française í Reykjavík og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur kynna þrjár afrískar stórmyndir sem gerast á okkar dögum. Myndirnar verða allar sýndar í Veröld með atbeina Institut Français. Þriðja myndin er Wùlu eftir Daouda Coulibaly. Ladji, tvítugur að aldri, er reddari hjá skutlbílastöð í Senegal. Yfirmaðurinn…

Frönskumælandi móttaka – föstudagur 20. mars 2020 kl. 18

Le 20 mars, à 18h, l’Alliance Française de Reykjavík organise une réception pour célébrer la Journée internationale de la Francophonie avec la participation et le soutien de 4 pays francophones : les ambassades de Belgique, du Canada, de France et du Maroc proposeront de déguster quelques spécialités culinaires de leur pays ainsi que des boissons.…