Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman, fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín Ágrip Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, föstudaginn 30. apríl 2021 kl. 18:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: föstudagur 30. apríl, kl. 18:30 Léttvínsglas í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli frönsku og íslensku.…

Sögustund fyrir 3 til 6 ára börn „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher, laugardaginn 17. apríl 2021 kl. 14

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher. Le Soleil est il le plus puissant au monde, se demande la Reine des souris. Il est souvent superbe et flamboyant quand il conduit son char à travers les cieux. Frère jumeau de Lune ?…

Ratleikur Lexíu, laugardaginn 20. mars 2021 kl. 15

Ratleikur Lexíu – finndu orð til að þýða! Staðsetning / Brottför: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning: laugardagur 20. mars 2021, kl. 15 Allir velkomnir / Ókeypis Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Lexíu upp á ratleik laugardaginn 20. mars 2021, kl.…

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…

„Chouette pas chouette“- Sýning sex sjónvarpsþátta fyrir 6/10 ára börn, laugardaginn 13. mars 2021 kl. 14

Sýning sex sjónvarpsþátta Chouette pas chouette fyrir 6/10 ára börn Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. mars, kl. 14 Allir velkomnir Bleikur er bara fyrir stelpur! Einungis strákar geta spilað fótbolta! Komið og brjótið upp hefðbundin kynjahlutverk í Alliance Française! Í tilefni af hátíð franskrar tungu, í samstarfi við sendiráð Frakklands…

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna, þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 18:30

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: þriðjudagur 9. mars, kl. 18:30 Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður ykkur á opnun sýningarinnar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna þriðjudaginn 9. mars 2021, kl. 18:30. Í tilefni viðburðarins verður í boði kynning á…

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ – mars 2021

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 1. til 31. mars alla virka daga kl. 13-18 Allir velkomnir Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður Alliance Française í Reykjavík upp á sýningu um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna. Sýningin varpar ljósi á…

Hátíð franskrar tungu 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2021 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: ratleikur, sýningar, bíómyndir, tónleikar o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2021 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : jeu de piste, expositions, projections, films, concert etc. MENNINGARVIÐBURÐIRVINNUSTOFUR FYRIR BÖRNDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR…