Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl 2024 kl. 13
Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Hafnarhúsi Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna D-vítamín í Listasafni Reykjavíkur – Hafnarhúsi sunnudaginn 21. apríl kl. 13.00 D-vítamín er aukaskammtur skapandi orku úr myndlistarlífi samtímans hér á landi. Á sýningunni kemur saman úrval upprennandi listamanna með glæný og nýleg…