„La Belgique dans tous ses états“ – Sýning frá 1. til og með 23. mars 2024
„La Belgique dans tous ses états“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 verður sýningin „La Belgique dans tous ses états“ frá Mundaneum safninu sýnd í Alliance Française dagana 4. til 31. mars 2024 á opnunartíma. Sýningin fjallar um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar. Mundaneum safnið er staðsett í Mons. Það er skjalasafn…