Þú ert velkominn – Laurent Chouard – 12.-13. september 2019

Þú ert velkominn Laurent Chouard 12.-13. september 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 12. september kl. 18 (léttvínsglas og snarl). Þessi sýning er skil verkefnis Laurent Chouard í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar. Þú ert velkominn er ljósmyndaferð um íslenska landslagið þar sem raflína fer frá Kröfluvirkjun til Húsavíkur og Voladalstorfu. Laurent Chouard rannsakar feril línunar og þróun…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 8. júní kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Emmanuelle Hiron. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn verður…

Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu – Fimmtudaginn 4. apríl 2019, kl. 18:30

Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu Rósa Elín Davíðsdóttir Fimmtudaginn 4. apríl kl. 18:30 Allir velkomnir Þessi kynning er haldin í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. LEXÍA íslensk-frönsk orðabók kynning Gerð íslensk-franskrar veforðabókar, LEXÍU, er verkefni á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í nánu samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Vinnan…

Að kynna skólabörnum frönsku – Ókeypis námskeið – Laugardagur 30. mars 2019, kl. 10-12

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á símenntunarnámskeið fyrir leikskóla- og grunnskólakennara til að læra að kynna skólabörnum frönsku. Þetta námskeið er ætlað leikskóla- og grunnskólakennurum sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi…

Pub quiz spurningaleikur og tónleikar – Miðvikudaginn 27. mars kl. 17:30

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða og tónleikar í kjölfarið Miðvikudaginn 27. mars kl. 17:30 til 19:30 í Stúdentakjallaranum. Allir velkomnir (eitt léttvínsglas í boði). Allt frá Tinna til Didier Drogba, komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Fyrsti vinningur: 6 flöskur af freyðivíni. Annar vinningur: 3 flöskur af freyðivíni. Þriðji…

Heimspekikvöld – Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir – Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30

Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Þessi viðburður verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Pyrrhos og Kíneas er fyrsta heimspekiverk Simone de Beauvoir, rithöfundur og heimspekingur, upphaflega útgefið 1944 hjá Gallimard. Hún markar þar sérstöðu…

À voix haute / Speak Up – Laugardaginn 23. mars kl. 16

À voix haute / Speak Up eftir Stéphane de Freitas Laugardaginn 23. mars kl. 16 Sýning með enskum texta Ókeypis sýning í Alliance Française í Reykjavík Í samstarfi við Institut Français Þessi sýning verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Every year at the University of Saint-Denis, the Eloquentia competition is held to…

Kvöldstund með Moustaki – Föstudaginn 22. mars kl. 19:30

Gérard og Les Métèques syngja og segja frá Moustaki Föstudaginn 22. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Afslöppuð kvöldstund með nokkrum einlægum Moustaki-aðdáendum sem kynna söngvaskáldið og heimshornaflakkarann og flytja nokkur af uppáhalds Moustaki lögunum sínum. Kynnir og sögumaður: Gérard Lemarquis. Les Métèques: Anna Von Heynitz (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson…

Ljóðakvöld – Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir – Miðvikudaginn 20. mars kl. 19

Ljóðakvöld – Chez nous ׀ Heima Þór Stefánsson og Ásta Ingibjartsdóttir Miðvikudaginn 20. mars kl. 19 Léttvínsglas í boði Frír aðgangur (takmörkuð sæti). Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 býður Alliance Française í Reykjavík upp á kynningu á ljóðum Þórs Stefánssonar í frönskum þýðingum miðvikudaginn 20. mars kl. 19. Fjórar ljóðabækur Þórs hafa komið út…

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna „Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout“ – Laugardaginn 16. mars 2019 kl. 14

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout. Laugardaginn 16. mars kl. 14 í Listasafni Íslands Aðgangseyrir á safnið gildir. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Alliance Française í Reykjavík í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT Á undanförnum árum hefur listalífið í Beirút fangað athygli umheimsins. Skýringuna…