Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 20:30

Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris Parísardepurð. Stutt ljóð í lausu máli (Le Spleen de Paris, Petits Poèmes en prose) er safn prósaljóða eftir Charles Baudelaire sem kom út í Frakklandi árið 1869. Það hefur nú verið þýtt á íslensku af Ásdísi R. Magnúsdóttur, prófessor í frönsku og frönskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Á…

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning frá 6. júní til og með 12. júlí 2024

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning til heiðurs baráttu kvenna á Ólympíuleikunum Sýningin „Stökk kvenna í íþróttum“ („Les Elles des Jeux“) gerir okkur kleift að skoða stórkostlegar framfarir kvenna á meira en 130 árum, allt frá útskúfun kvenna í íþróttum til baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Þessi sýning er hluti af menningaráætlun Parísar 2024 og ber…

Listin talar tungum – Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 13

Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti Florence Courtois verður með gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti, höggmyndagarði kvenna í sunnudaginn 9. júní kl. 13.00. Gangan hefst við Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu 17. Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Nafnið vísar til…

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 19

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís Í október 2023 komu Arthur Shelton, Nancy Tixier og Juliette Jouan frá Caen til að taka upp heimildarmynd á Íslandi sem var sýnd í 2023 útgáfu Les Boréales sem tileinkuð var Íslandi. Þau eru fylgjendur „Kino-aðferðarinnar“ og ferðuðust í tíu daga til að hitta nokkra persónur úr…

„Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu“ þriðjudaginn 4. júní kl. 20:30

Pallborð: Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu Alliance Française, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og sendiráð Spánar á Íslandi, býður upp á kvöld á frönsku um sameiginlega sögu Íslendinga og Baska í tilefni af heimsókn þjóðfræðingsins Denis Laborde, silfurverðlaunahafa CNRS árið 2020. Tveir aðrir gestir munu taka þátt í…

Tónlistarstund á frönsku í tilefni af 30 ára afmælis Móðurmáls laugardaginn 1. júní 2024 kl. 13:00-13:30

Alliance Française býður upp á tónlistarstund á frönsku fyrir yngstu börnin (frá 0 til 5 ára) í tilefni af 30 ára afmælis Samtakana Móðurmáls . Næstkomandi laugardag 1. júní kl. 12-14 stendur félagið Móðurmál fyrir veislu í tilefni af 30 ára afmælinu sínu! Af þessu tilefni mun Alliance Française bjóða upp á tónlistarstund á frönsku…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni sunnudaginn 26. maí 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku í Ásmundarsafni Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Hendi næst í Ásmundarsafni við Sigtún sunnudaginn 26. maí kl. 13.00 Á sýningunni Hendi næst mætast verk Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og tíu samtímalistamanna sem skapa myndverk með eigin höndum og nýta rótgrónar handverkshefðir…

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet, fimmtudaginn 23. maí 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet Alliance Française býður, í samstarfi við Institut Français, upp á sýningu bíómyndarinnar „Les choses de la vie“ eftir Claude Sautet með enskum texta (88 mín). Ágrip A highway engineer is involved in a car crash, after which, near death, he remembers his life leading up to…

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron frá 1. til og með 18. maí 2024

Þátttökusýning „Les Situées“ undir stjórn Aurélie Raidron Fimm stelpur tóku þátt í apríl í þremur listasmiðjum með listakonunni Aurélie Raidron. Við erum stolt að sýna afrakstrinum úr listsköpunarsmiðjunni í Alliance Française frá 1. til og með 18. maí. Sýningin heitir „Les Situées“ og opnunin verður miðvikudaginn 1. maí kl. 16 í Alliance Française. Þetta er…

Réunion d’information pour les élections européennes lundi 29 avril 2024 à 18h00

Réunion d’information pour les élections européennes Tous les 5 ans, les citoyens des pays membres de l’Union européenne élisent leurs représentants qui siègent au Parlement européen à Strasbourg. Les élections européennes auront lieu le 9 juin 2024. Pour répondre à toutes vos questions sur ces élections, l’Ambassadeur de France en Islande, M. Guillaume Bazard, animera…