Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 20:30
Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris Parísardepurð. Stutt ljóð í lausu máli (Le Spleen de Paris, Petits Poèmes en prose) er safn prósaljóða eftir Charles Baudelaire sem kom út í Frakklandi árið 1869. Það hefur nú verið þýtt á íslensku af Ásdísi R. Magnúsdóttur, prófessor í frönsku og frönskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Á…