Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick frá 2. til og með 20. desember 2022

Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða upp á fjölskynjunarsýninguna „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Hún verður í húsakynnum Alliance Française frá 2. til 20. desember 2022. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 2. desember klukkan 18:30. Í ágúst 2021…

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ hjá Aude Vincent þriðjudaginn 22. nóvember 2022 kl. 20:30

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Síðasti viðburðurinn verður bókaspjall hjá Aude Vincent, rithöfundi bókarinnar, Rut frá Kvenréttindafélagi Íslands, og Carole frá…

Spilaklúbbur á frönsku laugardaginn 19. nóvember 2022 kl. 18:30-20:30

Skemmtið ykkur á frönsku! Le Club Jeux de l’Alliance Française est un rendez-vous mensuel pour les francophones ou ceux qui parlent déjà un peu français. C’est un moment convivial et familial pour les enfants à partir de 8 ans et les adultes. Le Club est encadré par notre professeure Héloïse qui vous proposera un choix…

Bíóklúbbur á frönsku „Amour à mort“, föstudaginn 18. nóvember 2022 kl. 19:30

„Amour à mort“ Alliance Française í Reykjavík býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Amour à mort“ (að elska til dauða) eftir Éric Guéret með enskum texta (78 mín). Ágrip Myndin er um sjö konur sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánu sambandi og komist út úr því. Sjö líf og sjö sögur af þrautseigju. Þær lýsa…

Ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ frá 15. til og með 30. nóvember 2022

Rafræn ljósmyndasýning: „Mots et Maux de femmes“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og Sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Fyrsti viðburðurinn er rafræn ljósmyndasýning. Ljósmyndasýningin kallast „Mots et Maux de femmes“ eða…

Rugby leikur Frakkland-Suður-Afríka í beinni útsendingu, laugardaginn 12. nóvember 2022 kl. 19

Rugby leikur Frakkland-Suður-Afríka Reykjavík Raiders og Alliance Française bjóða ykkur á að hittast í Tryggvagötu 8, 2. hæð laugardaginn 12. nóvember 2022 kl. 19 til að horfa á leikinn Frakkland-Suður-Afríka í beinni útsendingu. Leikurinn hefst kl. 20. Drykkir verða í boði (vín, ávaxtasafi og bjór) en hikið ekki við að koma með auka drykkir og…

Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ laugardaginn 12. nóvember kl. 15

Bókaspjall: Lolita Séchan og Camille Jourdy, höfundar bókarinnar „Cachée ou pas j’arrive“ Fyrir ári síðan skipulagði Alliance Française bókaráðuneyti barnanna með hópi barna á aldrinum 5 til 8 ára. Hópurinn las 5 barnabókmenntabækur og kaus uppáhaldsbókina sína. Börnin völdu teiknimyndasöguna „Cachée ou pas j’arrive“ eftir Camille Jourdy og Lolita Séchan. Útgefandinn AM Forlag ákvað að þýða…

Karaóki á frönsku föstudaginn 11. nóvember 2022 kl. 20:30-22:00

Alliance Française býður upp á karaókí á frönsku á hverjum mánuði. Syngur amma þín “Aux champs Elysées” fullum hálsi með íslenskum hreim í sturtunni? Kanntu utan bókar lög eftir Céline Dion á frönsku? Ertu með plakat af Hoshi í herberginu þínu? Dansar þú þegar þú hlustar á Stromae eða á Angèle? Flýgur þú þegar þú…

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme laugardaginn 29. október kl. 18:30-20:30

Kynning og smátónleikar hjá Cécile Lacharme Alliance Française í Reykjavík býður upp á listamannadvöl í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, Tónlistarborgin Reykjavík, Mengi, Iceland Music (Útón) og Trempo. Cécile Lacharme er tónlistarkona frá Nantes í núverandi listamannadvöl á milli Trempo í Nantes og Mengi í Reykjavík fyrir tónlistarfólk. Hún mun koma í Alliance Française…

Bíóklúbbur á frönsku „Décolonisations – La rupture 1954-2017“, föstudaginn 28. október 2022 kl. 19:30

„Décolonisations – La rupture 1954-2017“ Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu heimildarmyndarinnar „Décolonisations – La rupture 1954-2017“ með enskum texta (82 mín). Ágrip After eight years of bloody battles, the French colonial empire was collapsing. The Dien Bien Phu defeat forced France to relinquish Indochina, then its Indian…