Hvalreki – sýning eftir M.i.n.u.i.t frá 8. til 10. nóvember 2018
Hvalreki Sýning eftir M.i.n.u.i.t Opnun 8. nóvember 2018, kl.18. Sýning frá 8. til 10. nóvember 2018. Hvalreki er niðurstaða rannsóknarverkefnis í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar sem Alliance Française í Reykjavík, Franska sendiráðið á Íslandi og Icelandair styðja. Candice Quédec öðru nafni M.i.n.u.i.t vildi rannsaka tengsl á milli manna, landslags og hvala. Hana langar að deila hluta…