Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna „Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout“ – Laugardaginn 16. mars 2019 kl. 14
Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout. Laugardaginn 16. mars kl. 14 í Listasafni Íslands Aðgangseyrir á safnið gildir. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Alliance Française í Reykjavík í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT Á undanförnum árum hefur listalífið í Beirút fangað athygli umheimsins. Skýringuna…