Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel, föstudaginn 4. mars 2022 kl. 20:30
Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín Ágrip Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont…