Final Cut / Coupez – Michel Hazanavicius

Final Cut eftir Michel Hazanavicius Tegund: Grín, Hryllingur Tungumál: Franska og japanska með íslenskum texta 2022, 110 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Bérénice Bejo, Grégory Gadebois Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna! Myndin, sem var opnunarmynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar…

„Le Roi des Aulnes“ – „The Erl-King“ – Marie-Louise Iribe – laugardaginn 14. janúar 2023, kl. 18:00

After Alice Guy and Germaine Dulac, the series about female pioneers in the cinema industry will be about Marie-Louise Iribe, a French filmmaker who directed this adaptation of Goethe’s poem in 1931. After the screening, Brenda from RVK Feminist Film Festival will talk about the movie and Marie-Louise Iribe (in English). Alliance Française will turn…

Jólabíó fyrir krakka „L’Odyssée de Choum“ og „Boriya“ mánudaginn 19. desember kl. 16-17

„L’Odyssée de Choum“ og „Boriya“ Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndirnar „L’Odyssée de Choum“ (26 mín) og „Boriya“ (17 mín) mánudaginn 19. desember kl. 16-17. mánudagur 19. desember 2022 kl. 16-17 Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæðSkráning nauðsynleg

„Mismunun í íþróttum: hindranir og lausnir“, miðvikudaginn 11. janúar 2023, kl. 17:15

Discrimination in sport, obstacles and solutions Í ljósi næstu Ólympíu- og Ólympíumóta fatlaðra sem haldnir verða í París árið 2024, býður franska sendiráðið á Íslandi til umræðu um mismunun í íþróttum miðvikudaginn 11. janúar klukkan 17:15 í borgarbókasafninu í Grófinni, í samstarfi við Alliance Française de Reykjavík, Öspin félagið og Semu Erlu Serdaroglu, aðjunkt lektor…

Vinnustofa í ritun hjá Thomas Fecchio laugardaginn 10. desember 2022 kl. 18:30-20:30

Thomas Fecchio, í rithöfundadvöl í Reykjavík, býður þátttakendur að skrifa og skála saman í Alliance Française! Á þessari vinnustofu í ritun kynnir Thomas þema og ýmsar skoðanir sem þátttakendur velja til að skapa eigin sögupersónu. Þessi sögupersóna verður partur af aðasögu sem allir byggja saman. Thomas kynnir þá markmið, hindranir og hömlur til að ramma…

Jólastemning laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila…

Cyanotype vinnustofa laugardaginn 3. desember 2022 kl. 11-15

Í þessari vinnustofu munu þátttakendur læra hvernig á að gera ljósmyndaprentanir á tau með tækni sem kallast cyanotype sem gefur myndunum einkennandi bláan lit. Aðferðin var fundin upp árið 1842 fyrir byggingarteikningar. Það er fljótleg og auðveld leið til að taka upp myndir af líkamlegum hlutum varanlega á tau. Vinsamlegast takið með ykkur efniviður eins…

Opnun sýningarinnar „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick föstudaginn 2. desember 2022 kl. 18:30

Opnun sýningarinnar „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða ykkur upp á opnun sýningarinnar „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Léttar veitingar og léttvínsglas verða í boði. föstudaginn 2.desember 2022 kl. 18:30 Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæðSkráning nauðsynleg (ókeypis…

Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick frá 2. til og með 20. desember 2022

Fjölskynjunarsýning: „Konurnar sem planta trjám“ eftir Christalena Hughmanick Alliance Française í Reykjavík, Skógræktarfélag Íslands og Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneyti Íslands bjóða upp á fjölskynjunarsýninguna „The Women Who Plant Trees“ eftir Christalena Hughmanick. Hún verður í húsakynnum Alliance Française frá 2. til 20. desember 2022. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 2. desember klukkan 18:30. Í ágúst 2021…

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ hjá Aude Vincent þriðjudaginn 22. nóvember 2022 kl. 20:30

Bókaspjall „Cartographie de nos bleus“ Þann 25 nóvember er Alþjóðlegur dagur gegn ofbeldi gagnvart konum. Af þessu tilefni efna Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi til þriggja viðburða til að vekja athygli á þessu málefni sem snertir bæði löndin. Síðasti viðburðurinn verður bókaspjall hjá Aude Vincent, rithöfundi bókarinnar, Rut frá Kvenréttindafélagi Íslands, og Carole frá…