„La révolution des algues“ með Vincent Doumeizel, mánudaginn 28. ágúst 2023 kl. 18:00

Hvað er þörungur? Hver er ávinningurinn að nota þörunga? Matvælaöryggi, loftslagsbreytingar, efnahagslegar og félagslegar áskóranir… Hvernig geta þörungar veitt okkur áþreifanlegar lausnir til að mæta helstu áskorunum samtímans? Hvernig á að rækta þá á sjálfbæran hátt? Vincent Doumeizel mun kynna bók sína „La révolution des algues“ í Alliance Française til að reyna að svara þessum…

„Þörungar bretónsku strandarinnar“ – Ljósmyndasýning frá 28. ágúst til og með 20. september 2023

Bretónska félagið „Algue Voyageuse“ hefur aðsetur í skaganum Lézardrieux nálægt Paimpol. Árið 2022 bauð félagið upp á ljósmyndasýningu sem var hönnuð til að vera sýnd utandyra til að kynna fyrir göngufólki ákveðna þörunga frá nærliggjandi ströndum. Meðlimir félagsins völdu 14 af algengustu rauð-, græn- og brúnþörungunum. Við völdum 9 tegundir sem eru til á Íslandi…

Ljóðakvöld kvenskálda frá Quebec „Konur norðursins“ föstudaginn 30. júní 2023 kl. 20:30

Femmes du nord : La nordicité en poèmes du point de vue des femmes Þetta ljóðakvöld er í boði þökk sé fjárstuðningi ríkisstjórnar Quebec, Alliance Française de Reykjavík og RSÍ (Rithöfundasamband Íslands). Ókeypis. Viðburður á frönsku Lengd: 1 klukkutími Staðsetning: Alliance Française Föstudagur 30. júní, kl. 20:30 Léttvínsglas í boði. Vicky Bernard est traductrice agréée…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 23. júní 2023 kl. 18:00-19:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 18-19:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

„Surtsey, lögun eyjar. Sögur frá óbyggðri eyju“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel föstudaginn 9. júní 2023 kl. 17:30

Kynning eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel Surtsey er eldfjallaeyja sem varð til eftir fjölda eldgosa, frá 1963 til 1967, um þrjátíu kílómetra suður af Íslandi. Frá því að eyjan kom til sögunnar hefur hún minnkað sökum rofs sjávar og vinda. Surtsey var friðlýst árið 1965. Umhverfisstofnun fer með umsjón Surtseyjarfriðlandsins. Surteyjarfélagið samræmir og leitast…

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans !“ fimmtudaginn 8. júní 2023 kl. 17

Sögustund á frönsku „Chaud devant, les volcans“ Í tilefni af sýningunni um Surtsey bjóðum við upp á ýmsa viðburða tengdir eldfjöllum og jarðfræði. Komið og hlustið á Madeleine og Margot sem lesa upp barnabækur um eldfjöll. Sprengi eða hraungos, lítil eða stór, virk eða óvirk, eldfjöllin láta engan áhugalausan. Sögurnar eru frá Íslandi og öðrum…

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel frá 1. til og með 30. júní 2023

Sýning „Surtsey, la forme d’une île“ eftir Vanessa Doutreleau og Hervé Jézéquel Surtsey er eldfjallaeyja sem kom upp úr hafinu á árunum 1963 til 1967, staðsett um þrjátíu kílómetra frá suðurströnd Íslands. Hún er skráð á heimsminjaskrá UNESCO, varðveitt frá hvers kyns nærveru manna, eyjan er merkileg náttúruleg rannsóknarstofa og athugunarstaður: landnám plöntu- og dýralífs.…

Í beinni útsendingu frá eldfjöllum Íslands með jarðfræðingnum Abderrazak El Albani fimmtudaginn 1. júní 2023 kl. 14

Í beinni útsendingu frá eldfjöllum Íslands með jarðfræðingnum Abderrazak El Albani Venez regarder sur notre grand écran l’émission d’Abderrazak El Albani qui se déroulera pour la première fois en Islande et posez-lui toutes vos questions en direct ! Un dispositif inédit ! Les collégiens et lycéens de la région Nouvelle-Aquitaine, participent à une aventure unique dans…

Komið að styðja „La Zarra“ á Kex Hostel laugardaginn 13. maí 2023 kl. 19

Komið að styðja La Zarra, kanadísku-marokkósku söngkonuna, sem verður fulltrúi Frakklands með laginu sínu „Évidemment“ í Eurovision! Kex Hostel býður upp á stemningu 13. maí kl. 19. Við höfum pantað borð fyrir hönd Alliance Française kl. 20:30. Komið að njóta samverunnar og látið ykkur sannfærast um að kjósa La Zarra! Nánari upplýsingar laugardagur 13. maí,…