Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021

Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…

Bíóklúbbur á frönsku „Papicha“ eftir Mounia Meddour, fimmtudaginn 18. mars 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur „Papicha“ eftir Mounia Meddour Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og af nýja bíóklúbbnum á frönsku býður Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma upp á sýningu bíómyndarinnar „Papicha“ eftir Mounia Meddour (2019). Lengd: 109 mín Ágrip Algeirsborg á sjöunda áratugnum. Nedima er 18 ára og býr í háskólabyggingu. Draumurinn hennar…

„Chouette pas chouette“- Sýning sex sjónvarpsþátta fyrir 6/10 ára börn, laugardaginn 13. mars 2021 kl. 14

Sýning sex sjónvarpsþátta Chouette pas chouette fyrir 6/10 ára börn Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. mars, kl. 14 Allir velkomnir Bleikur er bara fyrir stelpur! Einungis strákar geta spilað fótbolta! Komið og brjótið upp hefðbundin kynjahlutverk í Alliance Française! Í tilefni af hátíð franskrar tungu, í samstarfi við sendiráð Frakklands…

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna, þriðjudaginn 9. mars 2021 kl. 18:30

Opnun sýningar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: þriðjudagur 9. mars, kl. 18:30 Allir velkomnir Alliance Française í Reykjavík í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður ykkur á opnun sýningarinnar um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna þriðjudaginn 9. mars 2021, kl. 18:30. Í tilefni viðburðarins verður í boði kynning á…

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ – mars 2021

Sýning: „Nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna“ Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: frá 1. til 31. mars alla virka daga kl. 13-18 Allir velkomnir Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 og í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi, býður Alliance Française í Reykjavík upp á sýningu um nýjar kvenhetjur teiknimyndasagna. Sýningin varpar ljósi á…

Hátíð franskrar tungu 2021

Alliance Française í Reykjavík býður upp á hátíð franskrar tungu 2021 í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi: ratleikur, sýningar, bíómyndir, tónleikar o.s.frv. L’Alliance Française de Reykjavík propose le festival de la francophonie 2021 en collaboration avec l’ambassade de France en Islande : jeu de piste, expositions, projections, films, concert etc. MENNINGARVIÐBURÐIRVINNUSTOFUR FYRIR BÖRNDAGSKRÁ HÁTÍÐARINNAR…

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ – sunnudagur 14. febrúar kl. 20

Valentínusarkvöld „Regnhlífarnar í Cherbourg“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 14. febrúar, kl. 20 Lokakvöld hátíðarinnar er jafnframt Valentínusardagurinn og í tilefni dagsins bjóðum við upp á einstaka sýingu á hinni frægu mynd eftir Jacques Demy, Regnhlífarnar í Cherbourg. Um er að ræða rómantíska söngleikjamynd með tónlist eftir Michel Legrand en myndin hefur haft…

Sérstök sýning „Psychomagic – Heilandi list“ – laugardagur 13. febrúar kl. 20

Psychomagic – Heilandi list Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 13. febrúar, kl. 20 Þessi nýja mynd eftir hinn goðsagnakennda 91 ára gamla leikstjóra Alejandro Jodorowsky veitir okkur innsýn í þá heilunar eða sálfræðimeðferð sem hann kallar psycho-magic. Jodorowsky blandar saman heimspeki, sálfræði, dulspeki, frá Freud til shamanisma, Kabbalah til Gurdjeff og allt þar…

Bókaspjall með þýðanda og útgefanda „Litla Land“ – föstudagur 12. febrúar kl. 20:30

Sýning bíómyndarinnar „Litla Land“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: föstudagur 12. febrúar, kl. 18 ATH. Fleiri sýningar eru líka í boði aðra daga. Drama með enskum texta. 2020, 111 mín. Leikarar: Jean-Paul Rouve, Isabelle Kabano, Djibril Vancoppenolle. Bókaspjall um „Litla Land“ með Rannveigu Sigurgeirsdóttur sem íslenskaði bókina og með fulltrúum forlagsins Angústúru Staðsetning: Alliance…

Klassískt bíókvöld „Gullni hjálmurinn“ – sunnudagur 7. febrúar kl. 20

Klassískt bíókvöld „Gullni hjálmurinn“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 7. febrúar, kl. 20 Á klassíska bíókvöldinu býðst ykkur að sjá fræga kvikmynd eftir leikstjórann Jacques Becker frá 1952 sem fjallar um ástarsamband persóna leiknum af Simone Signoret og Serge Reggiani. Sagan fjallar um ástarþríhyrning vændiskonunnar Amélie Élie og tveggja meðlima harðsvíras götugengis, Manda…