Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra, laugardaginn 20. mars 2021
Ókeypis rafræn sýning „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 býður sendiráð Kanada á Íslandi, í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á rafræna sýningu bíómyndarinnar „Mon oncle Antoine“ eftir Claude Jutra. Laugardaginn 20. mars. Rafræn sýning með enskum texta. Hlekkurinn birtist á þessari síðu…