20 ára afmæliskvöld „Amélie“ – laugardagur 25. janúar kl. 20
20 ára afmælissýning Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin. 20 ára afmælissýning Frönsku kvikmyndahátíðarinnar laugardagskvöldið 25. janúar kl 20:00. Sýnd með íslenskum texta í sal 1 Sýnd með enskum texta í sal 2