20 ára afmæliskvöld „Amélie“ – laugardagur 25. janúar kl. 20

20 ára afmælissýning Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin. 20 ára afmælissýning Frönsku kvikmyndahátíðarinnar laugardagskvöldið 25. janúar kl 20:00. Sýnd með íslenskum texta í sal 1 Sýnd með enskum texta í sal 2

Franska kvikmyndahátíðin 2020

Tuttugasta franska kvikmyndahátíðin 2020 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 24. janúar til 2. febrúar 2020 í Bíó Paradís í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á sýningu kanadískrar bíómyndar. Franska kvikmyndahátíðin verður líka í boði á Akureyri, á Ísafirði og…

Dilili í París – Michel Ocelot

Dilili í París eftir Michel Ocelot Teiknimynd með íslenskum texta. 2018, 95 mín. með Enzo Ratsito, Natalie Dessay, Elisabeth Duda. Dilili, ung telpa frá Melanesíu sem býr í París, og ungur sendill, beita sér fyrir rannsókn á dularfullum stúlknaránum á fyrstu árum 20. aldar. Þeim til aðstoðar er hópur úrvalsfólks sem gefur ýmsar vísbendingar. „Michel…

Tvö sjálf – Cédric Klapisch

Tvö sjálf eftir Cédric Klapisch Gamanmynd, Rómantík með enskum texta. 2019, 110 mín. Leikarar: François Civil, Ana Girardot, Eye Haïdara, François Berléand. Myndin fjallar um ungt fólk í París, tvær sálir sem ná kannski að lokum saman? Þarf maður ekki að elska sjálfan sig, áður en maður getur elskað einhvern annan? Rómantísk og dramatísk gamanmynd…

Ég ákæri – Roman Polanski

Ég ákæri eftir Roman Polanski Drama með enskum texta. 2019, 132 mín. Leikarar: Jean Dujardin, Louis Garrel, Emmanuelle Seigner. Árið 1894 var Alfred Dreyfus, liðsforingi af gyðingaættum í franska hernum, dæmdur til ævilangrar útlegðar fyrir að hafa látið Þýskalandi í té leyniskjöl. Marie-Georges Picquart undirofursti kemst að því að það var ekki Dreyfus sem stóð…

Mynd af brennandi stúlku – Céline Sciamma

Mynd af brennandi stúlku eftir Céline Sciamma Drama, Saga, Rómantík með íslenskum eða enskum texta. 2019, 122 mín. Leikarar: Noémie Merlant, Adèle Haenel, Luàna Bajrami. Hin unga listakona Marianne er ráðin í verkefni að mála portrett af Héloïse, tilvonandi brúður ríkrar fjölskyldu, sem hefur ítrekað neitað að sitja fyrir því hún neitar að giftast manninum…

Fagra veröld – Nicolas Bedos

Fagra veröld eftir Nicolas Bedos Gamanmynd, Drama með íslenskum eða enskum texta. 2019, 116 mín. Leikarar: Daniel Auteuil, Guillaume Canet, Doria Tillier, Fanny Ardant, Pierre Arditi. Stórkostleg rómantísk gamanmynd sem fjallar um Daniel, sem gefið er tækifæri á því að endurlifa fortíð sína í þeim tilgangi að bjarga hjónabandinu. Vönduð dramatísk kvikmynd sem endurspeglar ástina,…

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning – Anaïs Hazo – 23. nóvember frá kl. 14-16

Vinnustofa: smjör, gerjun og menning Alliance Française í Reykjavík laugardagur 23. nóvember 2019 frá kl. 14-16 Í tilefni af hátíðinni Keimur 2019 og með atbeina sendiráðs Frakklands á Íslandi býður Alliance Française í Reykjavík upp á vinnustofu um smjör og gerjun laugardaginn 23. nóvember, kl. 14-16 í viðurvist kokksins/listakonunnar Anaïs Hazo. Smjör er mikilvægur þáttur…