Céline Dion: Aline – Valérie Lemercier
Céline Dion: Aline eftir Valérie Lemercier Tegund: Ævisaga, Drama, Grín. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2020, 128 mín. Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022! Í Québec, í lok sjöunda áratugarins fæðist Aline, yngst fjórtán systkina fædd…