Céline Dion: Aline – Valérie Lemercier

Céline Dion: Aline eftir Valérie Lemercier Tegund: Ævisaga, Drama, Grín. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2020, 128 mín. Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022! Í Québec, í lok sjöunda áratugarins fæðist Aline, yngst fjórtán systkina fædd…

Blekkingarleikur / Illusions perdues – Xavier Giannoli

Blekkingarleikur eftir Xavier Giannoli Tegund: Drama, Saga. Tungumál: Franska með enskum texta. 2021, 149 mín. Aðalhlutverk: Benjamin Voisin, Cécile de France, Vincent Lacoste Kvikmynd byggð á skáldsögu Balzac sem fjallar um ungan mann sem flytur til Parísar í leit að ást og listrænum innblástri. Gerð eftir skáldsögu Honoré de Balzac. Leikstjóranum Xavier Giannoli tekst hér…

Allt fór vel / Tout s’est bien passé – François Ozon

Allt fór vel eftir François Ozon Tegund: Drama. Tungumál: Franska og þýska með enskum texta. 2021, 113 mín. Aðalhlutverk: Sophie Marceau, André Dussollier, Géraldine Pailhas Eftir að André fær heilablóðfall hann sér þá ósk heitasta að enda líf sitt. Emmanuelle dóttir hans á í erfiðleikum með áfallið og við tekur innri barátta, mun hún virða…

Þær tvær / Deux – Filippo Meneghetti

Þær tvær eftir Filippo Meneghetti Tegund: Drama, Rómantík. Tungumál: Franska með íslenskum eða enskum texta. 2019, 99 mín. Aðalhlutverk: Barbara Sukowa, Martine Chevallier, Léa Drucker Eftirlaunaþegarnir Nina og Madeleine hafa lifað í leynum í ástarsambandi áratugunum saman. En sambandið tekur stakkaskiptum þegar ófyrirséður atburður breytir lífi þeirra til frambúðar … Stórkostleg og hjartnæm ástarsaga sem…

Paris. 13. hverfi / Les Olympiades – Jacques Audiard

Paris, 13. hverfi eftir Jacques Audiard Tegund: Drama, Rómantík, Grín. Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2021, 105 mín. Aðalhlutverk: Lucie Zhang, Makita Samba, Noémie Merlant París, 13.hverfi, Les Olympiades. Emilie hittir Camille sem er hrifin af Nora sem hittir Amber. Þrjár stúlkur og einn drengur. Vinir, stundum elskhugar, stundum hvorutveggja. Handrit eftir Céline Sciamma og…

Franska kvikmyndahátíðin 2022

Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og aðra frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 18. til 27. febrúar 2022 í Bíó Paradís. Franska kvikmyndahátíðin 2022 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna þriðjudaginn 18. janúar 2022 kl. 18:30-20:30

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Teiknimynd „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14

Yakari – Sýning Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndina „Yakari“ laugardaginn 4. desember kl. 14. Eftir sýninguna verður í boði jólastemning kl. 15:30. Teiknimyndin verður sýnd á frönsku með enskum texta. Ókeypis. Alors que la migration de sa tribu est imminente, Yakari le petit Sioux part vers l’inconnu…

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021

Ljósmyndasýning um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur Í tilefni af hátíðinni Keimur 2021 og með atbeina Korsíska íslenska bandalagsins býður Alliance Française í Reykjavík upp á ljósmyndasýningu um Korsíku eftir Guðrúnu Önnu Matthíasdóttur frá 1. til og með 17. desember 2021 í Tryggvagötu 8. Opnun sýningarinnar verður föstudaginn 3. desember kl. 19:30 í tilefni af…

Keimur 2021

„Keimur 2021 – Korsíka“ Í nóvember 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samtarfi við Korsíska íslenska bandalagið, Agence du tourisme de la Corse og Office du Développement Agricole et Rural de Corse, í fjórða skiptið upp á hátíð fyrir bragðlaukana sem nefnist Keimur. Hátíðin á þessu ári er helguð…