Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 28. ágúst 2024 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Hvalaævintýri – Kynning á hvölum fyrir alla laugardaginn 29. júní 2024 kl. 14:30

Hvalaævintýri – Kynning á hvölum fyrir alla Þau eru stærstu spendýr jarðar, en við sjáum þau frekar sjaldan. Þegar við höfum tækifæri til að sjá þá, koma þeir okkur á óvart. Hvalir vekja forvitni okkar, en þekking okkar er enn mjög lítil. Komið og lærið meira með Valérie, líffræðingi með sérhæfingu í sjávarspendýrum við Hafrannsóknastofnun.…

Bíókvöld „Chiens de la casse – Junkyard Dog“ eftir Jean-Baptiste Durand, fimmtudaginn 27. júní 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „Chiens de la casse – Junkyard Dog“ eftir Jean-Baptiste Durand Alliance Française býður, í samstarfi við Institut Français, upp á sýningu bíómyndarinnar „Chiens de la casse – Junkyard Dog“ eftir Jean-Baptiste Durand með enskum texta (93 mín). Ágrip In a small village in the south of France, Dog and Mirales have a conflicted friendship.…

Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ miðvikudaginn 26. júní 2024 kl. 16:30

Sögustund á frönsku „Cétacé, dit la baleine“ Valérie Chosson líffræðingur við Hafrannóskastofnun kemur í heimsókn laugardaginn 29. júní til að halda kynningu um hvalina. Við notum tækifærið til að bjóða börnunum upp á sögustund miðvikudaginn 26. júní. Komið og hlustið á Margot sem mun lesa sögur um stærsta spendýr jarðar sem oftast er falið fyrir…

Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur með íþróttastemningu mánudaginn 24.júní 2024 kl.18:00-19:30

Komið og fagnið Saint-Jean Baptiste hjá Alliance Française í Reykjavík! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Quebec mun Alliance Française, í samstarfi við kanadíska sendiráðið á Íslandi, bjóða upp á fordrykk með víni og ostum. Njótið andrúmslofts Ólympíuleikanna og uppgötvið kanadíska íþróttamenn sem munu taka þátt í leikunum í París 2024. Hægt verður að nota tækifærið til…

Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris miðvikudaginn 12. júní 2024 kl. 20:30

Baudelaire og Parísardepurð – Le Spleen de Paris Parísardepurð. Stutt ljóð í lausu máli (Le Spleen de Paris, Petits Poèmes en prose) er safn prósaljóða eftir Charles Baudelaire sem kom út í Frakklandi árið 1869. Það hefur nú verið þýtt á íslensku af Ásdísi R. Magnúsdóttur, prófessor í frönsku og frönskum bókmenntum við Háskóla Íslands. Á…

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning frá 6. júní til og með 12. júlí 2024

„Stökk kvenna í íþróttum“ – Sýning til heiðurs baráttu kvenna á Ólympíuleikunum Sýningin „Stökk kvenna í íþróttum“ („Les Elles des Jeux“) gerir okkur kleift að skoða stórkostlegar framfarir kvenna á meira en 130 árum, allt frá útskúfun kvenna í íþróttum til baráttu þeirra fyrir jafnrétti. Þessi sýning er hluti af menningaráætlun Parísar 2024 og ber…

Listin talar tungum – Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti sunnudaginn 9. júní 2024 kl. 13

Gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti Florence Courtois verður með gönguleiðsögn á frönsku um útlistaverkin í Perlufesti, höggmyndagarði kvenna í sunnudaginn 9. júní kl. 13.00. Gangan hefst við Listasafn Reykjavíkur – Hafnarhús, Tryggvagötu 17. Höggmyndagarðurinn Perlufesti var opnaður þann 19. júní 2014 en hann er til minningar um upphafskonur íslenskrar höggmyndalistar. Nafnið vísar til…

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís miðvikudaginn 5. júní 2024 kl. 19

Frumsýning á heimildarmyndinni „Leurs Islandes“ í Bíó Paradís Í október 2023 komu Arthur Shelton, Nancy Tixier og Juliette Jouan frá Caen til að taka upp heimildarmynd á Íslandi sem var sýnd í 2023 útgáfu Les Boréales sem tileinkuð var Íslandi. Þau eru fylgjendur „Kino-aðferðarinnar“ og ferðuðust í tíu daga til að hitta nokkra persónur úr…

„Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu“ þriðjudaginn 4. júní kl. 20:30

Pallborð: Baskneskt menningasetur á Djúpavík, seigla og gróska menningarlífs á landsvæðinu Alliance Française, í samstarfi við franska sendiráðið á Íslandi og sendiráð Spánar á Íslandi, býður upp á kvöld á frönsku um sameiginlega sögu Íslendinga og Baska í tilefni af heimsókn þjóðfræðingsins Denis Laborde, silfurverðlaunahafa CNRS árið 2020. Tveir aðrir gestir munu taka þátt í…