Boðhlaup í kringum heiminn í Klifurhúsinu, fimmtudaginn 14. mars 2024 kl. 9-10

Komið og takið þátt í boðhlaupi í Klifurhúsinu! Í tilefni Ólympíuleikanna og Ólympíumóts fatlaðra árið 2024, sem fram fara í París, standa franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík fyrir boðhlaupi sem er hluti af boðhlaupi um allan heim sem á sér stað þann 14. mars. Klifur er eitt af nýjum íþróttum í…

Bíókvöld „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne, miðvikudaginn 13. mars 2024 kl. 20:30

Bíókvöld „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „De nos frères blessés“ eftir Hélier Cisterne…

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum sunnudaginn 10. mars 2024 kl. 13

Listin talar tungum – leiðsögn á frönsku á Kjarvalsstöðum Florence Courtois, Erasmus starfsnemi í menningarstjórnun á Listasafn Reykjavíkur, verður með leiðsögn á frönsku um sýninguna Kjarval og 20. öldin. Þegar nútíminn lagði að. Kjarval var fæddur árið 1885 og lést árið 1972. Himinn og haf eru á milli þessara tímapunkta í menningarsögunni og samfélaginu öllu…

Bíótónleikar Ghost Choir og „Skelin og klerkurinn“ eftir Germaine Dulac í Mengi laugardaginn 9. mars 2024 kl. 19:30

Bíótónleikar Ghost Choir og „Skelin og klerkurinn“ eftir Germaine Dulac Mengi, franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík kynna fyrstu frumsýningu á Íslandi á kvikmyndatónleikum Ghost Choir „Skeljan og klerkurinn“. Ghost Choir leikur frumsamið tónverk við nafntogaða költmynd „Skelin og klerkurinn“ (La Coquille et le Clergyman), sem Germaine Dulac leikstýrði árið 1928. Efni…

Pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“, fimmtudaginn 7. mars 2024 kl. 18:30

Þema: Hindranir mínar við stofnun fyrirtækis á Íslandi og hvernig ég sigraðist á þeim Í tilefni af Hátíð franskrar tungu og Alþjóðlegum baráttudegi kvenna bjóðum við ykkur á pallborð „frönskumælandi frumkvöðlakonur“. Þrjár frönskumælandi frumkvöðlakonur segja frá reynslu sinni af því að stofna fyrirtæki á Íslandi. Þær munu segja frá baráttu sinni og lausnum sem þær…

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla, laugardaginn 2. mars 2024 kl. 14:30

„Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla Alliance Française býður, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi upp á sýningu, bíómyndarinnar „Jules au pays d’Asha“ eftir Sophie Farkas Bolla með enskum texta (89 mín). Ágrip On a cold winter’s day in 1940, Jules moves to live with his uncle, mayor of a settler’s village…

„La Belgique dans tous ses états“ – Sýning frá 1. til og með 23. mars 2024

„La Belgique dans tous ses états“ Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 verður sýningin „La Belgique dans tous ses états“ frá Mundaneum safninu sýnd í Alliance Française dagana 4. til 31. mars 2024 á opnunartíma. Sýningin fjallar um sögu Belgíu í gegnum texta og myndskreytingar. Mundaneum safnið er staðsett í Mons. Það er skjalasafn…

Bíókvöld „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard, þriðjudaginn 6. febrúar 2024 kl. 20:30

„À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard Hefur þú einhvern tíma séð glæsilega bláa kvikmyndaherbergið hjá Önnu Jónu? Við bjóðum ykkur að uppgötva þennan stórkostlega veitingastað og kvikmyndahús í tilefni af bíókvöldi. Alliance Française býður, í samstarfi við Önnu Jónu og Institut Français upp á sýningu, bíómyndarinnar „À bout de souffle“ eftir Jean-Luc Godard með…

Opnun sýningarinnar „Angélique“, laugardaginn 3. febrúar 2024 kl. 14:30 í Nýlistasafninu

Opnun sýningar litlu listamanna Í vetrarfríinu í október tóku 8 börn þátt í tveimur morgnum listasmiðjum með listamanninum Antoine Dochniak. Í listasmiðjunni hélt listamaðurinn ásamt börnunum út í leit að þurrkaðri hvönn sem nýtt var sem skúlptúrefni. Börnin voru hvött til að taka hvönnina í sundur og raða saman svo úr verði ný verk, sprottin…

Franska kvikmyndahátíðin 2024

Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu og fjórðu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 19. til 28. janúar 2024 í Bíó Paradís. 25% afsláttur fyrir meðlimi Alliance Française í Reykjavík Sala með afslætti verður bara í boði á staðnum í Bíó Paradís. Það verður að…