Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel, föstudaginn 4. mars 2022 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Josep“ eftir Aurel Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu teiknimyndarinnar „Josep“ eftir Aurel (2020). Lengd: 71 mín Ágrip Février 1939. Submergé par le flot de Républicains fuyant la dictature franquiste, le gouvernement français les parque dans des camps. Deux hommes séparés par les barbelés vont…

Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ – sunnudagur 27. febrúar kl. 19

Kanadakvöldið „The Noise of Engines“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 27. febrúar, kl. 19 Að lokinni myndinni verður boðið upp á léttvínsglas og spurt og svarað með leikurunum Robert Naylor og Tönju Björk. Myndin er sýnd í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi. The Noise of Engines / Le bruit des moteurs eftir…

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ – laugardagur 26. febrúar kl. 21

Búningabíó „Céline Dion: Aline“ Staðsetning: Bíó Paradís Dagsetning og tímasetning: laugardagur 26. febrúar, kl. 21 Laugardaginn 26.febrúar kl. 21- búningabíó á sýningu myndarinnar Aline sem er innblásin af ævi Celine Dion. Poppdívan Celine Dion hefur farið i gegnum fjóra áratugi af stórfenglum fatnaði. Allt frá því að hún sló í gegn í Quebec árið 1981,…

Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ – sunnudagur 20. febrúar kl. 17

Klassíska bíókvöldið „Her skugganna“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 20. febrúar, kl. 17 Her skugganna eftir Jean-Pierre Melville kl.17. Að mynd lokinni mun Valur Gunnarsson stýra umræðum. Léttvínsglas í boði. Her skugganna / L’armée des ombres eftir Jean-Pierre Melville Drama, Stríð/War Mynd með enskum texta. 1969, 145 mín. Leikarar: Lino Ventura, Paul Meurisse,…

Val menntaskólanema „Bless fávitar“ – laugardagur 19. febrúar kl. 17

Val menntaskólanema „Bless fávitar“ Staðsetning: Bió Paradis Dagsetning og tímasetning: laugardagur 19. febrúar, kl. 17 Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að læra frönsku fengu að horfa á myndir í vetur og velja uppáhalds kvikmyndina sína á hátíðina. Myndin sem varð fyrir valinu er Bless fávitar, komið og kynnið ykkur hvers vegna! Myndin verður kynnt…

Calamity: saga bernsku Mörthu Jane Cannary – Rémi Chayé

Calamity eftir Rémi Chayé Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Fjölskyldumynd Tungumál: Franska með íslenskum texta. 2020, 85 mín. Aðalhlutverk: Salomé Boulven, Alexandra Lamy, Alexis Tomassian Ameríka, 1962. Lest landnema ferðast með hestvögnum vestur á bóginn með von um betra líf. Faðir Mörthu Jane slasast. Hún þarf að læra að sinna hestunum og aka hestvagni fjölskyldunnar og endar…

Ástfangin Anaïs / Les amours d’Anaïs – Charline Bourgeois-Tacquet

Ástfangin Anaïs eftir Charline Bourgeois-Tacquet Tegund: Grín, Drama, Rómantík. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2021, 98 mín. Aðalhlutverk: Anaïs Demoustier, Valeria Bruni Tedeschi, Denis Podalydès Anaïs er þrítug og blönk. Hún á elskhuga en er á báðum áttum hvort að hún elski hann. Málin flækjast þegar hún hittir Daníel sem verður strax hugfanginn…

Lingui: hin heilögu tengsl / Lingui, les liens sacrés – Mahamat-Saleh Haroun

Lingui: hin heilögu tengsl eftir Mahamat-Saleh Haroun Tegund: Drama. Tungumál: Franska og arabíska með enskum texta. 2021, 87 mín. Aðalhlutverk: Achouackh Abakar SouleymaneRihane Khalil AlioYoussouf Djaoro Amina býr með 15 ára gamalli dóttur sinni. En þegar upp kemst að dóttir hennar er ólétt, þá standa þær mæðgur frammi fyrir erfiðri ákvörðun, hvernig fóta þær sig…

Céline Dion: Aline – Valérie Lemercier

Céline Dion: Aline eftir Valérie Lemercier Tegund: Ævisaga, Drama, Grín. Tungumál: Franska og enska með enskum texta. 2020, 128 mín. Aðalhlutverk: Valérie Lemercier, Sylvain Marcel, Danielle Fichaud Búðu þig undir að hlæja, gráta og syngja á þessari stórkostlegu kvikmynd á Franskri kvikmyndahátíð 2022! Í Québec, í lok sjöunda áratugarins fæðist Aline, yngst fjórtán systkina fædd…