„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta, laugardaginn 12. júní 2021 kl. 14

„Culottées“ – Sýning fimm sjónvarpsþátta og spjall með Mai Nguyen og Charlotte Cambon Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: laugardagur 12. júní, kl. 14 Frá 8 ára. Ókeypis viðburður. Alliance Française í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi býður upp á sýningu fimm sjónvarpsþátta „Culottées“: Joséphine Baker, Katia Kraft, Thérèse Clerc, Tove Jansson…

Les Métèques – Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum, fimmtudaginn 3. júní 2021 kl. 20:30

Kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:30 (húsið opnar kl. 20:15) Allir velkomnir Les Métèques bjóða upp á kvöldstund með nokkrum vel völdum frönskum dægurlögum. Gérard Lemarquis kynnir á íslensku. Les Métèques: Ragnar Skúlason (fiðla), Ásta Ingibjartsdóttir (söngur), Eyjólfur Már Sigurðsson (söngur og gítar) og Olivier Moschetta (bassi). Kynnir og…

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun, sunnudaginn 30. maí 2021 kl. 13-16

Tógó dagur – markaður og matarsmökkun Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: sunnudagur 30. maí, kl. 13-16 Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi varpa ljósi á Tógó þar sem franska er opinbert tungumál. 39% íbúa tala frönsku í Tógó. Á þessum viðburði…

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani, miðvikudaginn 26. maí 2021 kl. 20:30

Marokkóskt kvöld í tilefni af útgáfu bókarinnar „Í landi annarra“ eftir Leïla Slimani Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 26. maí, kl. 20:30 Marokkóskt þema: kökur, te og tónlist Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021, í samstarfi við sendiráð Frakklands á Íslandi og…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, miðvikudaginn 19. maí 2021 kl. 20:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: miðvikudagur 19. maí, kl. 20:30 Léttvínsglas og léttar veitingar í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli…

Sögustund fyrir 5 ára og eldri börn „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher, miðvikudaginn 28. apríl 2021 kl. 17:15

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 5 ára og eldri börn. „Monstres, ogres et sorcières“ eftir Bernadette Boucher. „Mér finnst gaman að vera smá hrædd-ur“. Manni finnst það gaman að vera smá hræddur þess vegna eru til tröll, skessur, nornir og skrímsli sem fylla sögur. Það er alltaf spennandi að…

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman, fimmtudaginn 29. apríl 2021 kl. 20:30

Bíóklúbbur á frönsku „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman Alliance Française í Reykjavík, í samstarfi við IF Cinéma býður upp á sýningu bíómyndarinnar „Les Hirondelles de Kaboul“ eftir Éléa Gobbé-Mévellec og Zabou Breitman (2019). Lengd: 81 mín Ágrip Été 1998, Kaboul en ruines est occupée par les talibans. Mohsen et Zunaira sont…

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis, föstudaginn 30. apríl 2021 kl. 18:30

Orðaleikir, orðagátur og brandarar hjá Gérard Lemarquis Staðsetning: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning og tímasetning: föstudagur 30. apríl, kl. 18:30 Léttvínsglas í boði Ókeypis viðburður / Allir velkomnir / Skráning nauðsynleg Talar þú frönsku og íslensku? Þetta kvöld er fyrir þig! Gérard Lemarquis býður þér í skemmtilegt kvöld um blæbrigði á milli frönsku og íslensku.…

Sögustund fyrir 3 til 6 ára börn „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher, laugardaginn 17. apríl 2021 kl. 14

Alliance Française í Reykjavík býður upp á sögustund á frönsku fyrir 3 til 6 ára börn. „Soleil-le“ eftir Bernadette Boucher. Le Soleil est il le plus puissant au monde, se demande la Reine des souris. Il est souvent superbe et flamboyant quand il conduit son char à travers les cieux. Frère jumeau de Lune ?…

Ratleikur Lexíu, laugardaginn 20. mars 2021 kl. 15

Ratleikur Lexíu – finndu orð til að þýða! Staðsetning / Brottför: Alliance Française í Reykjavík Dagsetning: laugardagur 20. mars 2021, kl. 15 Allir velkomnir / Ókeypis Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2021 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi, í samstarfi við Lexíu upp á ratleik laugardaginn 20. mars 2021, kl.…