Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka, kl. 14:00 – 15:30

Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka Philippe Guerry Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30 Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar…

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17

Bókamarkaður, laugardaginn 2. nóvember 2019, kl. 13-17 Franski bókamarkaðurinn er fyrir alla. selja: notaðar bækur til sölu skipta: þeir sem vilja geta skipt bókum á staðnum. gefa: velkomið að gefa bókasafni Alliance Française í Reykjavík bækur á frönsku: klassískar bókmenntir, nýjar skáldsögur, barnabækur. Þær þurfa samt að vera í góðu ástandi. Með fyrirfram þökk. Tweet

Sólveigar Anspach verðlaunin 2020

NÚ ER OPIÐ fyrir skráningar í stuttmyndakeppni Sólveigar Anspach 2020 Lokað verður fyrir skráningar þann 9. nóvember 2019   Skilyrði fyrir þátttöku: Að kona sé leikstjóri stuttmyndarinnar og hún hafi ekki haft framleiðslufyrirtæki á bak við sig í fleiri en þremur myndum. Þjóðerni leikstjóra: Þátttakandi sé með ríkisfang eða búsetu í frönskumælandi landi, eða sé…

Smá atriði Grænlands – Bénédicte Klène – 9. til 14. október 2019

Smá atriði Grænlands Titartakkat mikisut kalaallit nunaanneersut   Minnisbækur á Norðurheimskautinu eftir Bénédicte Klène Sýning í Alliance Française í Reykjavík, 9. til 14. október 2019 Opnun 9. október kl. 18 (léttvínsglas og snarl)   Sigurvegari þriðju útgáfu «Artists in Arctic», Bénédicte Klène dvaldi síðasta vetur á Le Manguier sem er rannsóknarskip sem hefur vetursetu í…

Þú ert velkominn – Laurent Chouard – 12.-13. september 2019

Þú ert velkominn Laurent Chouard 12.-13. september 2019 á opnunartíma. Opnun fimmtudaginn 12. september kl. 18 (léttvínsglas og snarl). Þessi sýning er skil verkefnis Laurent Chouard í kjölfar gestavinnustofu Listastofunnar. Þú ert velkominn er ljósmyndaferð um íslenska landslagið þar sem raflína fer frá Kröfluvirkjun til Húsavíkur og Voladalstorfu. Laurent Chouard rannsakar feril línunar og þróun…

Hátíð barnanna og opnun sýningar laugardaginn 8. júní kl. 14-16

Til að fagna lokum skólaársins saman býður Alliance Française í Reykjavík upp á opnun sýningar nemenda vinnustofunnar „Myndlist á frönsku“ hjá Emmanuelle Hiron. Þið getið tekið þátt í hlaðborðinu (Potluck) sem verður boðið upp á, í þessu tilefni. Þið getið til dæmis komið með kökur og/eða ávextir. Alliance Française býður upp á drykki. Viðburðurinn verður…

Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu – Fimmtudaginn 4. apríl 2019, kl. 18:30

Kynning á rafrænu orðabókinni Lexíu Rósa Elín Davíðsdóttir Fimmtudaginn 4. apríl kl. 18:30 Allir velkomnir Þessi kynning er haldin í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. LEXÍA íslensk-frönsk orðabók kynning Gerð íslensk-franskrar veforðabókar, LEXÍU, er verkefni á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum í nánu samstarfi við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Vinnan…

Að kynna skólabörnum frönsku – Ókeypis námskeið – Laugardagur 30. mars 2019, kl. 10-12

Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019 bjóða Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi upp á símenntunarnámskeið fyrir leikskóla- og grunnskólakennara til að læra að kynna skólabörnum frönsku. Þetta námskeið er ætlað leikskóla- og grunnskólakennurum sem vilja kynna skólabörnum frönsku í samræmi við áætlun skólans og í tilefni af fjölmenningardegi, evrópskum tungumáladegi…

Pub quiz spurningaleikur og tónleikar – Miðvikudaginn 27. mars kl. 17:30

Pub quiz spurningaleikur um menningu frönskumælandi þjóða og tónleikar í kjölfarið Miðvikudaginn 27. mars kl. 17:30 til 19:30 í Stúdentakjallaranum. Allir velkomnir (eitt léttvínsglas í boði). Allt frá Tinna til Didier Drogba, komið og spreytið ykkur á spurningum um menningu frönskumælandi þjóða. Fyrsti vinningur: 6 flöskur af freyðivíni. Annar vinningur: 3 flöskur af freyðivíni. Þriðji…

Heimspekikvöld – Móheiður Hlíf Geirlaugsdóttir – Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30

Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur Þriðjudaginn 26. mars kl. 19:30 Allir velkomnir (Léttvínsglas í boði) Þessi viðburður verður í boði í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. Pyrrhos og Kíneas er fyrsta heimspekiverk Simone de Beauvoir, rithöfundur og heimspekingur, upphaflega útgefið 1944 hjá Gallimard. Hún markar þar sérstöðu…