Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka, kl. 14:00 – 15:30
Skapandi vinnustofa um ritlist, teikningu og framleiðsla smábóka Philippe Guerry Laugardagur 2. nóvember 2019, kl. 14 :00 – 15 :30 Í framhaldi af sýningunni R YKJ V K, SNAPSHOTS býður Philippe Guerry á skapandi vinnustofu um ritlist, teikningu og framleiðslu smábóka. Markmiðið er að búa til blekkjandi ferðahandbók sem segir meira en það sem myndirnar…