Úkraínsk kvikmyndadagskrá 9. og 10. nóvember 2023 í Norræna húsinu

Úkraínsk kvikmyndadagskrá Í samstöðu með úkraínsku kvikmyndagerðarmönnunum kynnir Institut français úrval úkraínskra samtímamynda sem ætlaðar eru ókeypis sýningum á alþjóðavettvangi, fyrir 2023 og 2024. Þessar myndir sýna lífskraft úkraínska kvikmyndaiðnaðarins undanfarin tíu ár, þar sem hann hefur hlotið vaxandi viðurkenningu kl. virtar erlendar hátíðir eins og Cannes og Berlín. Umsjón með dagskránni er Yuliia Saphia.…

Kvöldganga | Reykjavík Safari, fimmtudaginn 23. júlí 2020

Langar þig í ókeypis menningargöngu á ensku, pólsku, spænsku, filippseysku, arabísku, farsi, frönsku eða litháísku. Hvar eru listasöfnin, bókasöfnin, leikhúsin og skemmtilegu staðirnir í Reykjavík? Hvað er hægt að gera ókeypis? Hvað er í boði fyrir börn, fjölskyldur og fullorðna? Slástu í hópinn og lærðu allt um það Reykjavík hefur upp á að bjóða! Í…

„Shapeless Vibrations“, Claire Paugam og Valgerður Ýr Magnúsdóttir, 4. til 26. júlí 2020

Opnun á sýningunni Shapeless Vibrations.Laugardaginn 4. júlí milli 16-19.Sýning eftir listakonurnar Claire Paugam and Valgerður Ýr Magnúsdóttir. ATH! Breyttir opnunartímar Midpunkt í Júlí.Opið fimmtudaga og föstudaga milli 14-17. Shapeless Vibrations er samsýning listakvennanna Claire Paugam og Valgerðar Ýrar Magnúsdóttur. Innsetning þeirra skoðar formleysu, viðfangsefni sem þær báðar kanna í gegnum listsköpun sína. Að segja að…

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna „Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout“ – Laugardaginn 16. mars 2019 kl. 14

Leiðsögn á frönsku hjá Serge Comte um sýninguna Beirút, Beyrut, Beyrouth, Beyrout. Laugardaginn 16. mars kl. 14 í Listasafni Íslands Aðgangseyrir á safnið gildir. Viðburðurinn er haldinn í samvinnu við Alliance Française í Reykjavík í tilefni af hátíð franskrar tungu 2019. BEIRÚT, BEYRUT, BEYROUTH, BEYROUT Á undanförnum árum hefur listalífið í Beirút fangað athygli umheimsins. Skýringuna…

Versatile Uprising – Claire Paugam og Raphaël Alexandre – Wind and Weather Window

Versatile Uprising er gagnvirk listsýning þeirra Claire Paugam og Raphaëls Alexandres og frumsýnd í listhúsinu Wind and Weather Window http://www.windandweather.is/ Versatile Uprising er þrívíddarsýning með hljóði og ljósum sem birtir okkur ímyndað landslag með lýsingu sem dregur fram svört form. Sýningin fer fram í þremur útstillingargluggum listhússins Wind and Weather Window Veggir listhússins eru málaðir…

Ó, hve hljótt – 12. janúar til 31. mars 2019 í Gerðarsafni – Listasafni Kópavogs

Ó, hve hljótt Tónlist eins og við sjáum hana: myndlist og kvikmyndir. Sýningin samanstendur af völdum kvikmyndum, hljóð- og vídeóverkum eftir bæði íslenska og alþjóðlega samtímalistamenn. Þó að verkin kunni að vera af ólíkum toga, í stíl eða efnistökum, eiga þau það sammerkt að bera með sér yfirvegaða kyrrð og djúpstæða friðsæld, líkt og sýningartitillinn…

Coloriage – Sýning eftir Serge Comte á MOKKA Kaffi frá 17. janúar til 27. febrúar 2019.

Coloriage Serge Comte opnar sýninguna Coloriage á Mokka 17. janúar.  Þar sýnir hann hluta af verkum sem kallast Coloriages millimétrés en það eru blýantsmyndir teiknaðar á millímetrapappír. Fyrstu verkin urðu til árið 2007 þegar listamaðurinn dvaldi á Korsíku. Þetta er í fyrsta sinn sem verkin eru til sýnis á Íslandi. Sýningin stendur til 27. febrúar 2019.…