Bókmenntasýning „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry
Bókmenntasýningin „Maintenant je me perds dans les jours“ eftir Philippe Guerry 120 smátextasería á frönsku, þar sem allir textar byrja með „Aujourd’hui, j’ai…“. Þeir eru allir sýndir með sömu aðferð. Hver texti stendur á kortum úr kartoni sem eru tengd saman með þræði: 30 þræðir x 4 kort. Sýningin verður laugardaginn 3. nóvember kl. 13-17. http://bonheurportatif.tumblr.com/…