Kvölin

eftir Emmanuel Finkiel

Drama, enskur texti.
Eftir skáldsögu Marguerite Duras.
2018, 126 mín.

Leikarar: Mélanie Thierry, Benoît Magimel, Benjamin Biolay.

París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki meira frá honum og tilfinningar vegna dulins ástarsambands við Dyonis, félaga hans.

Með Kvölinni lánast Emmanuel Finkiel að gera „frábæra kvikmyndaútgáfu af sjálfsævisögu Marguerite Duras“ (Libération).

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA