Tunglferðin – Georges Méliès
https://youtu.be/d_KOpg-zNjA Tunglferðin eftir Georges Méliès Drama/Vísindaskáldskapur. 1902, 14 mín. Þessi stuttmynd verður synd í tilefni af Sólveigar Anspach kvöldinu. Byggt á Ferðinni til tunglsins eftir Jules Verne (1865) og Fyrstu menn á tunglinu eftir H.G. Wells (1901). Barbenfouillis prófessor skipuleggur ferð til tunglsins ásamt sex öðrum vísindamönnum. Georges Méliès var sjónhverfingamaður og leikstjóri. Hann leikstýrði…