Spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist
Alliance Française í Reykjavík og sendiráð Frakklands á Íslandi bjóða upp á spurningakeppni á frönsku um franska matgerðarlist laugardaginn 24. nóvember kl.14. Sirka 40 spurningar verða í boði og spurningarkeppnið tekur sirka 45 mín. Vinsamlegast komið með snjallsíma, spjaldtölvu eða fartölvu sem þið notið sem fjarstýringu. VIÐBURÐURINN VERÐUR Á FRÖNSKU.