Maya, Give Me a Title / Maya, donne-moi un titre – Michel Gondry

Maya, Give Me a Title eftir Michel Gondry Animation Franska með íslenskum texta 2025, 61 mín. Aðalhlutverk: Pierre Niney, Maya Gondry, Blanche Gardin Maya og pabbi hennar, Michel Gondry, búa í tveimur ólíkum löndum. Á hverju kvöldi spyr hann hana: „Maya, gefðu mér titil.“ Svar hennar er grunnur að mörgum stuttum hreyfimyndum þar sem Maya er hetjan. Niðurstaðan…

The Piano Accident / L’Accident de piano – Quentin Dupieux

The Piano Accident eftir Quentin Dupieux Comedy, Romance Franska með enskum texta 2025, 88 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Jérôme Commandeur, Sandrine Kiberlain A social media star famous for posting shocking content takes a break after a mysterious piano incident while filming one of her videos. Isolated in a chalet mountain, her retreat is interrupted by a journalist…

Amélie – Jean-Pierre Jeunet

Amélie eftir Jean-Pierre Jeunet Comedy, Romance Franska með íslenskum texta 2001, 122 mín. Aðalhlutverk: Audrey Tautou, Mathieu Kassovitz, Rufus Stórkostleg föstudagspartísýning á AMÉLIE 30. janúar kl 21:00! Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin.

La Haine – Mathieu Kassovitz

La Haine eftir Mathieu Kassovitz Drama Franska með enskum texta 1995, 98 mín. Aðalhlutverk: Vincent Cassel, Hubert Koundé, Saïd Taghmaoui Spennuþrunginn sólarhringur í lífi þriggja ungra manna í frönsku úthverfunum daginn eftir óeirðir. La Haine er sannkölluð nútímaklassík sem verður sýnd á Frönsku kvikmyndahátíðinni 2026 á sannarlegri föstudagspartísýningu, 23. janúar kl. 21:00!

Jólastemning laugardaginn 13. desember 2025 kl. 9-14

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur að ljúka árinu með notalegri jólastemningu fyrir alla, laugardaginn 13. desember 2025 kl. 9–14. Börnin geta skreytt jólatréð okkar frá skógræktarfélaginu. Jólakökur og drykkir verða í boði alla morguninn. Hikið ekki við að koma líka með kökur, nammi, mandarínur o.fl. til að deila með öðrum. Allan morguninn verða haldin happdrætti þar sem…

The Little Sister / La petite dernière – Hafsia Herzi

The Little Sister eftir Hafsia Herzi Drama, Romance Franska með enskum texta 2025, 106 mín. Aðalhlutverk: Park Ji-Min, Nadia Melliti, Amina Ben Mohamed Þegar Fatíma yfirgefur samheldna fjölskyldu sína í úthverfi til að læra heimspeki í París, lendir hún milli trúarlegs uppeldis síns og frelsisins sem fylgir háskólanámi og borgarlífinu. Myndin var frumsýnd í keppnisflokki…

The Great Arch / L’inconnu de la Grande Arche – Stéphane Demoustier

The Great Arch eftir Stéphane Demoustier Drama Franska með íslenskum texta 2025, 104 mín. Aðalhlutverk: Sidse Babett Knudsen, Claes Bang, Xavier Dolan Hér er á ferðinni saga um arkitekt sem barðist gegn kerfinu til að koma sýn sinni í framkvæmd á stórvirki rétt utan við París. Ómissandi drama með dönsku stórleikurunum Claes Bang og Sidse Babett Knudsen og kanadíska…

The Richest Woman In The World / La femme la plus riche du monde – Thierry Klifa

The Richest Woman In The World eftir Thierry Klifa Drama, Gaman Franska með íslenskum texta 2025, 121 mín. Aðalhlutverk: Laurent Lafitte, Isabelle Huppert, Marina Foïs, Raphaël Personnaz Innblásin af hneykslismáli L’Oréal-arftakans, fjallar myndin um snyrtivörudrottninginuna Marianne Farrère (Isabelle Huppert) sem hleypir heillandi ljósmyndara inn í líf sitt. Dásamleg vinátta tekur háhælaðann svikadans, þar sem jafnvel ríkasta…