Tónleikar og masterclass með Julie Trouvé, einnig þekkt sem Roukie, 30. október kl. 16.00 í Alliance Française í Reykjavík
október kl. 16.00 í Alliance Française í Reykjavík Tónleikar og masterclass með Julie Trouvé, einnig þekkt sem Roukie, handhafi Musique Islande sambúðardvalarstyrksins 2025* Julie Trouvé, sem er búsett í Nantes og hefur sterkar rætur í dægurmenningu, einkum tölvuleikjum, notar hljóðheim þeirra sem innblástur í sköpun sína. Hún dregur áhrif frá listamönnum á borð við Flavien…










