Kvölin – Emmanuel Finkiel

Kvölin eftir Emmanuel Finkiel Drama, enskur texti. Eftir skáldsögu Marguerite Duras. 2018, 126 mín. Leikarar: Mélanie Thierry, Benoît Magimel, Benjamin Biolay. París í júní 1944. Robert Antelme, forystumaður í andspyrnuhreyfingunni, er handtekinn og fluttur úr landi. Eiginkona hans, Marguerite, er rithöfundur og liðsmaður í hreyfingunni. Hún þarf að kljást við óttann um að heyra ekki…

Lýðurinn og konungur hans – Pierre Schoeller

Lýðurinn og konungur hans eftir Pierre Schoeller Drama/sagnfræði, íslenskur texti. 2017, 121 mín. Leikarar: Gaspard Ulliel, Louis Garrel, Adèle Haenel, Céline Sallette, Laurent Lafitte. Árið 1789 gerir lýðurinn uppreisn. Örlög almúgakarla og kvenna og sögufrægra persóna fléttast saman. Og þungamiðja sögunnar er afdrif konungsins og koma lýðveldisins. Myndin hreppti verðlaunin á pólitísku kvikmyndahátíðinni í Porto…

Að synda eða sökkva – Gilles Lellouche

Að synda eða sökkva eftir Gilles Lellouche Gamanmynd, íslenskur texti. 2018, 122 mín. Leikarar: Benoît Poelvoorde, Philippe Katerine, Guillaume Canet, Marina Foïs, Leïla Bekhti  et Virginie Efira. Átta karlar á ýmsum aldri, með skipbrot af öllu tagi á bak við sig, fá aftur trú á lífið þegar þeir æfa samhæft sund undir handleiðslu tveggja fyrrum…

Fyrsta samkomulag sem tekur upp opinber DELF skólatengt próf á Íslandi – Landakotsskóli

Alliance Française í Reykjavík, sendiráð Frakklands á Íslandi og Landakotsskóli hafa í fyrsta skipti skrifað undir samkomulag sem hefur það markmið að taka upp opinbert DELF skólatengt próf á Íslandi fyrir nemendur Landakotsskólans í frönsku. Á hverju ári verður frönskugeta nemenda Landakotsskólans metin samkvæmt alþjóðlegum tungumálastöðlum. Prófin eru sniðin eftir Evrópska tungumálarammanum. DELF eru alþjóleg próf…

Nokkrar myndir af „Keimur 2018“ hátíðinni

Fyrir neðan eru nokkrar myndir af viðburðunum í Alliance Française í Reykjavík í tilefni af Keimur 2018 hátíðinni. Laugardagur 3. nóvember Jacquy Pfeiffer, meistari í kökubakstri bauð upp á smökkun þriggja sígildra franskra smákaka: madeleine, financier, macaron og gaf nokkra galdra í kökubakstri. Mánudagur 19. nóvember – Fimmtudagur 22. nóvember – Föstudagur 23. nóvember Alliance…

DELF-DALF fyrir allan almenning og DELF Junior 3. og 4. desember 2018

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir fullorðna og á DELF Junior Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af CIEP. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Prófdæmi DELF Junior hér.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – 03/12/2018 – 09:00-11:00 – 7.500 kr. -…

Résidence de création littéraire 2018 – Philippe Guerry

L’Alliance Française de Reykjavik propose une résidence de création littéraire, en partenariat avec l’ambassade de France en Islande, et avec le CENTRE INTERMONDES de la ville de La Rochelle et la Gröndal’s House de Reykjavík UNESCO City of Literature. La résidence est accordée à Philippe Guerry, du 19 octobre au 4 novembre 2018. La maison…