Final Cut / Coupez – Michel Hazanavicius

Final Cut eftir Michel Hazanavicius Tegund: Grín, Hryllingur Tungumál: Franska og japanska með íslenskum texta 2022, 110 mín. Aðalhlutverk: Romain Duris, Bérénice Bejo, Grégory Gadebois Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna! Myndin, sem var opnunarmynd Cannes kvikmyndahátíðarinnar…

„Le Roi des Aulnes“ – „The Erl-King“ – Marie-Louise Iribe – laugardaginn 14. janúar 2023, kl. 18:00

After Alice Guy and Germaine Dulac, the series about female pioneers in the cinema industry will be about Marie-Louise Iribe, a French filmmaker who directed this adaptation of Goethe’s poem in 1931. After the screening, Brenda from RVK Feminist Film Festival will talk about the movie and Marie-Louise Iribe (in English). Alliance Française will turn…

Jólabíó fyrir krakka „L’Odyssée de Choum“ og „Boriya“ mánudaginn 19. desember kl. 16-17

„L’Odyssée de Choum“ og „Boriya“ Alliance Française, í samstarfi við Institut Français býður börnunum að horfa á teiknimyndirnar „L’Odyssée de Choum“ (26 mín) og „Boriya“ (17 mín) mánudaginn 19. desember kl. 16-17. mánudagur 19. desember 2022 kl. 16-17 Alliance Française, Tryggvagötu 8, 2. hæðSkráning nauðsynleg

Jólastemning laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila…

Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (11 til 15 ára aldurs) À plus 4 – mánudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 11 til 15 ára aldurs sem halda áfram í B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – miðvikudaga kl. 15:15-16:45

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta…