B1.2 – Haustönn og vetrarönn 2023 – Franska í rólegheitum – mánudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið – Sjálfbjarga á tungumálinu 2 Námskeiðið B1.2 er í beinu framhaldi af B1.1 og gefur nemendum tækifæri á að rifja upp og að læra nýja þekkingu eins og að tala um vandamál og frumkvæði, að kynna vísindæfni og óvissuatriði, að tala um staðreyndir og segja sögur, að gagnrýna og sýna áhuga á einhverju…

A2.3 – Haustönn og vetrarönn 2023 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 8 vikur af…

A2.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 1 Le cours A2.1 prolonge le niveau A1. Il permet d’acquérir de nouvelles compétences : fêter un événement, planifier un repas, organiser une soirée, parler d’une rencontre, raconter une anecdote, faire un portrait. Formule de base : le cours dure deux heures deux fois par semaine (32h).…

A1.1 – Haustönn 2023 – Almennt námskeið – þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10-12

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Opið hús – Kynning á frönskunámskeiðum fyrir fullorðna miðvikudaginn 30. ágúst 2023 kl. 17-20

Komdu í Alliance Française til að hitta kennarana og uppgötva okkar bókasafn og kennslustofur! Í tilefni dagsins verður hægt að taka þátt í stuttum prufunámskeiði til þess að fá betri hugmynd um okkar kennslufræði. Hægt verður líka að fá frekari upplýsingar um okkar félagskort og fríðindi sem bjóðast meðlimum. Þau sem vilja skrá sig á…

Ljóðakvöld kvenskálda frá Quebec „Konur norðursins“ föstudaginn 30. júní 2023 kl. 20:30

Femmes du nord : La nordicité en poèmes du point de vue des femmes Þetta ljóðakvöld er í boði þökk sé fjárstuðningi ríkisstjórnar Quebec, Alliance Française de Reykjavík og RSÍ (Rithöfundasamband Íslands). Ókeypis. Viðburður á frönsku Lengd: 1 klukkutími Staðsetning: Alliance Française Föstudagur 30. júní, kl. 20:30 Léttvínsglas í boði. Vicky Bernard est traductrice agréée…