Afhending DELF skírteina nemenda Landakotskólans
Alliance Française í Reykjavík og Franska sendiráðið í Frakklandi tóku á móti 8. september nemendunum frá Landakotskóla sem náðu í DELF prófunum A1 eða A2 í júní 2018. Til hamingju aftur og við þökkum Landakotskólanum fyrir þetta samstarf.