Myndlist á frönsku – Emmanuelle Hiron – Vorönn 2018 – föstudaga kl. 15:00-17:00

Þetta námskeið hefur það markmið að efla listsköpunargáfu barna í gegnum verkefni og kennslu myndlistar á frönsku. Markmið námskeiðsins: Að uppgötva litahringinn. Að prófa blöndun lita, að nota málningu og að teikna. Að gera litaprufur, að búa til form og efni í tvívídd og þrívídd með því að teikna, að líma, að mála og móta.…

Jógavinnustofa fyrir börn – Laurianne Bijaoui – fimmtudaga kl. 15:15-16:15

Skemmtilegt byrjendanámskeið í jóga fyrir börn Þessi jógavinnustofa hefur það markmið að láta börn uppgötva þessi fræði á skemmtilegan og lifandi hátt. Börnin nota hugleiðslu og jógastellingar í samhengi við smásögur. Þau læra: að hugleiða og einbeita sér. að efla samhæfinguna, jafnvægið og einbeitinguna. að vera meðvituð og gera sér grein fyrir líkama sínum og…