Frönsk málfræði
Á þessu námskeiði er sérstaklega skoðað hvað er erfitt og flókið við að læra franska tungu. Hér er tækifæri til að skoða reglur og hvað þarf að gera til að forðast algengar gildrur. Þetta námskeið svarar algengustu spurningum sem nemendur spyrja. Nokkuð dæmi: tíðir, fornöfn, notkun háttar, forsetningar o.s.frv.
Markmið
- að bæta við frönskukunnáttu sína með því að læra málfræði.
- að auka við þekkingu sína í málfræði sem getur verið erfitt að skilja og nýta.
Stig A2 – B1
Kennari: Misha Houriez
Frestun og forföll
- Skilmálar hér.
- Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.
Styrkir til náms og greisðlur
Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.
Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.
Af hverju franska?
Vídeó, Röksemd
Stöðupróf
Hvernig á að skrá sig?
Gerast félagi
Bókasafn, Culturethèque
Próf
DELF-DALF, TCF
Skilmálar
Almennir skilmálar