Sumarnámskeið í frönsku fyrir 3 til 5 ára börn á laugardögum, kl. 10:15-11:45
Í sumar verða frönskutímar Maternelle aðeins lengri. Þessi framlenging gefur tækifærið til að halda áfram námið sem var tekið í skólaárinu, og njóta föndurs og skemmtilegra verkefna á sama tíma. Markmið tímana er að efla orðaforðann og þróa börnin málvísindalega. Hópnum verður skipt í tvennt samkvæmt aldri barna ef hægt verður að skrá nóg af…