Frönskunámskeið fyrir frönskumælandi unglinga 4.1 (13 til 14 ára) – mánudaga kl. 15:15-16:45

Námskeiðið 1 í Cycle 4 hefur það markmið að bæta kunnáttu Cycle 3. Nemendur byrja að dýpka kunnáttu sína í frönsku. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu sína í að skrifa vandaða texta á frönsku. Á þessu námskeiði fylgir kennarinn kennsluáætlun stigs 4ème franska…

A1.1 – Vorönn 2024 – Almennt námskeið – mánudaga og miðvikudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Byrjunarstig 1 Nemendur í A1.1 læra undirstöðuþætti í frönsku: að kynna sig og aðra, að biðja um upplýsingar og veita upplýsingar, að tala um áhugamál sín o.s.fv. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa aldrei lært frönsku áður. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma tvisvar í hverri viku. (32 klst.)…

Belgískur dagur, sunnudaginn 17. mars 2024 kl. 14-17

Belgískur dagur Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2024 vörpum við ljósi á Belgíu.  Fyrir börn: klæddu Manneken Pis skapaðu eigið atomium litaðu karnival grímuna þína frá Binche  litaðu belgíska fánann Fyrir alla: kynning á Adolphe Sax og örtónleikar á saxófón með Thomas Manoury. smökkun á vöfflum og sykurböku / hrísgrjónaböku. heitt súkkulaðismökkun. belgískar myndasögur…

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur – Seinni vetrarönn 2024 – þriðjudaga kl. 10-12

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur Hefur þú áhuga á að uppgötva Frakkland? Ætlar þú að fara í Ólympíuleikana í sumar? Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í frönskumælandi löndum. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan…

A2.3 – Seinni vetrarönn og vorönn 2024 – Franska í rólegheitum – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Almennt frönskunámskeið fyrir byrjendur – Millistig og notkun tungumálsins 3 Námskeiðið A2.3 er í framhaldi af A2.2 og gefur nemendunum tækifærið á að læra hvernig á að lýsa tilfinningum, að segja frá sjálfum sér, að gera greiða, að tjá óskir o.s.fv. Námskeiðið fer fram í tvo klukkutíma einu sinni í hverri viku. 8 vikur af…

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ – Seinni vetrarönn 2024 – fimmtudaga kl. 18:15-20:15

Vinnustofa „Rökræða á frönsku“ fyrir lengra komna Le débat est un échange d’opinions et d’idées sur un sujet donné. Il permet de confronter les points de vue, d’écouter d’autres témoignages, de réfléchir aux arguments des autres et de faire travailler son esprit critique. L‘Alliance Française de Reykjavík vous propose de découvrir cet univers avec un…