All Your Faces / Je verrai toujours vos visages – Jeanne Herry
All Your Faces eftir Jeanne Herry Tegund: Drama Tungumál: Franska með enskum texta 2023, 118 mín. Aðalhlutverk: Jeanne Herry, Gaëlle Macé Val menntaskólanema á franskri kvikmynd var að þessu sinni Je verrai toujours vos visages (All your Faces) sem sýnd verður á Franskri Kvikmyndahátíð 2025. Fórnarlömb ofbeldisglæpa og gerendur hittast í meðferðarhópi til að eiga samtal og læknast…