Alliance Française í Reykjavík bauð upp frá 14. mars til 4. apríl á marga og ýmislega viðburði í tilefni að hátíð franskrar tungu 2019: listasýningu, tónleika, ljóðastund, heimspekikvöld, kynningu af orðabókinni Lexíu, sýningar bíómynda o.s.frv. Fyrir neðan eru nokkrar myndir af þessum viðburðum.
Fimmtudagur 14. mars
Substantial Community eftir Nina Fradet
Miðvikudagur 20. mars
Chez nous ׀ Heima eftir Þór Stefánsson
Ljóðakvöld með Þór Stefánssyni og Ástu Ingibjartsdóttur
Föstudagur 22. mars
Kvöldstund með Moustaki
Gérard Lemarquis og Les Métèques
Laugardagur 23. mars
Frönskukeppni grunn- og framhaldsskólanema 2019
Félag frönskukennara á Íslandi
Laugardagur 23. mars
À voix haute / Speak up
Sýning bíomyndarinnar
Þriðjudagur 26. mars
Pyrrhos og Kíneas eftir Simone de Beauvoir
Heimspekikvöld með Móheiði Hlíf Geirlaugsdóttur
Laugardagur 30. mars
La grande séduction eftir Jean-François Pouliot
Sýning bíómyndarinnar í boði sendiráð Kanada á Íslandi
Fimmtudagur 4. apríl
Kynning á veforðabókinni Lexía (íslensk-frönsk)
Rósa Elín Davíðsdóttir