Ókeypis sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin, sunnudaginn 20. mars 2022 kl. 18:30
Sýning „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin Í tilefni af hátíð franskrar tungu 2022 býður sendiráð Kanada á Íslandi upp á ókeypis sýningu heimildarmyndarinnar „Je m’appelle humain“ eftir Kim O’Bomsawin í samstarfi við Alliance Française og sendiráð Frakklands á Íslandi. Sýning með enskum texta. Avec charisme et sensibilité, Joséphine Bacon mène un combat contre l’oubli…