Sumarfrístund 2020

L’Alliance Française í Reykjavík bauð upp á tvær vinnustofur í eina viku fyrir börn frá 6 ára í júní. Romane Garcin kenndi þessar tvær vikur. Fyrsta vikan (22. til 26. júní 2020) bauð upp á kynning á japanskri list. Skrautritun og kanji, ævintýri, þjóðsögur og mangas, origami, koinobori, o.s.frv. Þessi frístund hafði það markmið að…

Námskeið fyrir lengra komna (12 til 16 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeið fyrir lengra komna er ætlað unglingum frá 12 til 16 ára aldurs sem hafa góða frönskukunnáttu. Nemendur öðlast sjálfstæði í tungumálinu. Þeir læra að skilja texta um daglegt líf, að lýsa viðburðum, tala um tilfinningar sínar og drauma í persónulegum bréfum. Þeir læra að tjá sig um ýmislegt í daglegu lífi (t.d. fjölskyldu, frístundir,…

Námskeið fyrir nemendur á millistigi (11 til 14 ára aldurs) – mánudaga kl. 17:00 – 18:00

Þetta frönskunámskeið er ætlað börnum frá 11 til 14 ára aldurs sem hafa tekið námskeið fyrir byrjendur með grunn (A1.2) og sem eru ekki byrjendur lengur (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta er millistig í frönsku (A2). Nemendur efla kunnáttu sína í frönsku sem skrifmál…

Námskeið fyrir byrjendur með grunn (12 til 14 ára aldurs) – þriðjudaga kl. 16:30 – 17:30

Þetta frönskunámskeið er ætlað börnum frá 12 til 14 ára aldurs sem hafa tekið námskeið fyrir burjendur (A1.1). Þau hafa þegar grunn í frönsku (hafið samband við okkur til að fá frönskukunnáttu barns metið og til að fá ráðgjöf). Þetta stig er fyrir byrjendur í frönsku (A1.2). Nemendurnir halda áfram að læra frönsku eftir A1.1.…

Classe 5.1 (12 til 14 ára aldurs) – fimmtudaga kl. 16:30 – 18:00

Námskeiðið 1 í Cycle 5 hefur það markmið að bæta kunnáttu Cycle 3. Nemendurnir byrja hér að greina bókmenntatexta og uppgötva landafræði og sagnfræði til þess að dýpka kunnáttuna í frönsku. Það stig er til að dýpka frönskukunnáttu. Nemendur læra að nota frönsku sem skrifmál við ólíkar aðstæður og í fjölbreyttum tilgangi. Þeir bæta þekkingu…