Sólveigar Anspach kvöldið – fimmtudagur 30. janúar kl. 17:50

Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík efndu til Sólveigar Anspach verðlaunanna með stuðningi Reykjavíkurborgar, Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og kvikmyndaframleiðandans Zik Zak. Tilgangurinn var að heiðra minningu Sólveigar Anspach og hvetja ungar konur til dáða í kvikmyndaleikstjórn. Verðlaunin eru veitt konum fyrir fyrstu stuttmynd þeirra á frönsku eða íslensku, tungumálunum hennar Sólveigar. Þetta er…

Glæpamyndakvöld „Morðinginn býr í númer 21“ og „Forynjurnar“ – sunnudagur 26. janúar kl. 18

Franska kvikmyndahátíðin kynnir: Glæpakvöld í Bíó Paradís! Við bjóðum upp á tvær frábærar kvikmyndir úr smiðju Henri-Georges Clouzot þar sem dulúð og spenna ráða ríkjum! Þetta glæpakvöld verður í boði í samstarfi við Institut Français. Myndirnar verða sýndar á frönsku með enskum texta. Yrsa Sigurðardóttir rithöfundur er sérlegur kynnir kvöldsins.   Morðinginn býr í númer…

20 ára afmæliskvöld „Amélie“ – laugardagur 25. janúar kl. 20

20 ára afmælissýning Myndin er klassísk perla í franskri kvikmyndagerð en hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda kvikmyndin 2001 og hlaut meðal annars Evrópsku kvikmyndaverðlaunin, BAFTA‐ og César‐ verðlaunin. 20 ára afmælissýning Frönsku kvikmyndahátíðarinnar laugardagskvöldið 25. janúar kl 20:00. Sýnd með íslenskum texta í sal 1 Sýnd með enskum texta í sal 2

Franska kvikmyndahátíðin 2020

Tuttugasta franska kvikmyndahátíðin 2020 Alliance Française í Reykjavík, franska sendiráðið á Íslandi og Bíó Paradís, í samstarfi við Institut français kynna tuttugustu frönsku kvikmyndahátíðina sem verður haldin frá 24. janúar til 2. febrúar 2020 í Bíó Paradís í Reykjavík. Kanadíska sendiráðið býður upp á sýningu kanadískrar bíómyndar. Franska kvikmyndahátíðin verður líka í boði á Akureyri, á Ísafirði og…

Talnámskeið og talþjálfun – Vetrarönn 2020 – Miðvikudaga kl. 17:00 – 18:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Talnámskeið og talþjálfun – Vetrarönn 2020 – Miðvikudaga kl. 12:00 – 13:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Undirbúningsnámskeið fyrir DELF-DALF próf – Vetrarönn 2020 – Þriðjudaga kl. 18:00 – 20:00

In this class, students will learn the basics in French:
Greetings & introducing oneself. Giving and asking for personal information (name, address, telephone number, age). Numbers & asking for prices. Communicating in French in the classroom. Expressing likes and dislikes. Prerequisite: no prior knowledge of French whatsoever.

Dilili í París – Michel Ocelot

Dilili í París eftir Michel Ocelot Teiknimynd með íslenskum texta. 2018, 95 mín. með Enzo Ratsito, Natalie Dessay, Elisabeth Duda. Dilili, ung telpa frá Melanesíu sem býr í París, og ungur sendill, beita sér fyrir rannsókn á dularfullum stúlknaránum á fyrstu árum 20. aldar. Þeim til aðstoðar er hópur úrvalsfólks sem gefur ýmsar vísbendingar. „Michel…

Tvö sjálf – Cédric Klapisch

Tvö sjálf eftir Cédric Klapisch Gamanmynd, Rómantík með enskum texta. 2019, 110 mín. Leikarar: François Civil, Ana Girardot, Eye Haïdara, François Berléand. Myndin fjallar um ungt fólk í París, tvær sálir sem ná kannski að lokum saman? Þarf maður ekki að elska sjálfan sig, áður en maður getur elskað einhvern annan? Rómantísk og dramatísk gamanmynd…