Jólastemning laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00

Alliance Française í Reykjavík býður ykkur öllum að enda árið með jólastemningu fyrir alla laugardaginn 3. desember 2022 kl. 15:00-18:00 Alliance Française býður upp á jólaglögg, kókómjólk og safa. Hikið ekki við að koma með kökur, sælgæti, mandarínur o.s.frv til að deila með öðrum. Við hlökkum til að sjá ykkur! Hikið ekki við að deila…

Jógatímar á frönsku

Þarftu að slaka á eftir langan vetur? Langar þig að rækta líkama og sál í sumar? Komdu og slappaðu af í þægilegu andrúmslofti! Staðsett í miðbænum, Alliance Française býður upp á jógatíma á frönsku í umsjón jógakennara. Þeim er umhugað um vellíðan ykkar. Þessar jógastundir eru í boði í samstarfi við Surya Reykjavík. Kennari Jite Brume…

Frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur (11 til 15 ára aldurs) À plus 4 – mánudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir sjálfstæða notendur er ætlað unglingum frá 11 til 15 ára aldurs sem halda áfram í B1. Nemendur rifja upp lágmarkskunnáttu á frönsku og læra nýja þekkingu eins og að tala um frístundir sínar, að tala um verkefni í framtíðinni, að samþykkja, að taka sárt og að taka afstöðu. Nemendur eru hvattir að…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (11 til 15 ára aldurs) À la une 2 – miðvikudaga kl. 15:15-16:45

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (11 til 15 ára aldurs) À la une 1 – miðvikudaga kl. 16:30-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 11 til 15 ára aldurs. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf, sögur, tónlist og leikir. Þetta námskeið…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (8 til 10 ára aldurs) Cap sur 2 – fimmtudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur (8 til 10 ára aldurs) Cap sur 1 – fimmtudaga kl. 15:00-16:15

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 8 til 10 ára aldurs. Þau eru í grunnskóla á Íslandi. Þetta námskeið er fyrir byrjendur í frönsku (A1.1). Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða um daglegt líf. Nemendurnir eru hvattir að tjá sig á frönsku í námskeiðinu samkvæmt ýmsum þemum: daglegt líf,…

Frönskunámskeið fyrir byrjendur með grunn (6 til 8 ára aldurs) Passe-passe 2 – miðvikudaga kl. 16:45-18:00

Þetta frönskunámskeið fyrir byrjendur er ætlað börnum frá 6 til 8 ára aldurs. Þau eru byrjuð í grunnskóla á Íslandi (þau eru byrjuð að læra að lesa og að skrifa á íslensku í skólanum á Íslandi). Þetta námskeið er fyrir byrjendur með grunn í frönsku. Nemendur læra að skilja og nota auðveldar setningar og orðaforða…