Þjóðhátíðardagur Québec – Fordrykkur í tónlist föstudaginn 23. júní 2023 kl. 18:00-19:30

Komdu og fagnaðu Saint-Jean Baptiste með tónlist í Alliance Française í Reykjavík kl. 18-19:30! Í tilefni af þjóðhátíðardegi Québec mun Alliance Française, í samstarfi við sendiráð Kanada á Íslandi, bjóða upp á fordrykk í tónlist með léttvíni og osti. Komdu að söngla eða uppgötva vinsæl dægurlög frá Québec í afslöppuðu andrúmslofti. Skráning er nauðsynleg svo…

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 – kl. 17:30-20:30 frá 19. til og með 23. júní 2023

Franska í gegnum leik í eina viku – Upprifjun A1/A2 Þetta námskeið býður upp á 10 klst. frönskukennslu í eina viku til þess að rifja upp frönskukunnáttu sína á skömmum tíma. Nemendur rifja upp frönskukunnáttu sína umkringdir frönsku í Alliance Francaise í Reykjavík. Markmiðið er að bjóða upp á leiki sem hjálpa nemendunum að rifja…

Lotunámskeið – Franska á ferðalagi fyrir byrjendur, kl. 18:15-20:15 frá 27. til 31. mars 2023

Franska á ferðalagi fyrir byrjendur í eina viku Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu. Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur…

Suprêmes – Audrey Estrougo

Suprêmes eftir Audrey Estrougo Tegund: Ævisaga, Drama, Tónlist Tungumál: Franska með enskum texta 2021, 112 mín. Aðalhlutverk: Théo Christine, Sandor Funtek, Félix Lefebvre Biopic about French cult hip-hop duet Supreme NTM. A story of Paris suburbs, protests, police brutality that shaped the music of JoeyStarr and Kool Shen. Menntaskólanemar úr Reykjavík sem allir eru að…

Pacifiction – Albert Serra

Pacifiction eftir Albert Serra Tegund: Drama, Thriller Tungumál: Franska og enska með enskum texta 2022, 165 mín. Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða.…

The Wages of Fear / Le salaire de la peur – Henri-Georges Clouzot

The Wages of Fear eftir Henri-Georges Clouzot Tegund: Ævintýri, Drama, Thriller Tungumál: Franska og önnur tungumál með enskum texta 1953, 131 mín. Aðalhlutverk: Yves Montand, Charles Vanel, Peter van Eyck Í suður-amerísku þorpi er hópi manna heitið ríflegri áhættuþóknun fyrir að flytja í skyndi farm af nitrógliseríni gegnum torfæran skóg. Vörubílarnir eru illar búnir til…

Hundurinn Óþefur, líf í París! / Chien Pourri, la vie à Paris ! – Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar

Hundurinn Óþefur, líf í París! eftir Stéphane Aubier, Davy Durand, Vincent Patar Tegund: Teiknimynd, Ævintýri, Grín Tungumál: Franska með íslenskum texta 2020, 60 mín. Aðalhlutverk: Andrew Danish, Jean-Christophe Dollé, Camille Donda Stórskemmtileg teiknimynd sem fjallar um hundinn Óþef sem ferðast um stræti Parísarborgar með vini sínum Chaplapla. Sama í hvaða vandræðum hann lendir í, þá…

The Five Devils / Les cinq diables – Léa Mysius

The Five Devils eftir Léa Mysius Tegund: Drama, Fantasía, Rómantík Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 103 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Swala Emati, Sally Dramé Vicky er ung stúlka sem býr með foreldrum sínum. Þegar föðursystir hennar kemur inn á heimilið eftir fangelsisdvöl breytist allt og óútskýrðir hlutir eiga sér stað þar sem fortíðin er…