Pacifiction
eftir Albert Serra
Tegund: Drama, Thriller
Tungumál: Franska og enska með enskum texta
2022, 165 mín.
Aðalhlutverk: Benoît Magimel, Sergi López, Lluís Serrat
Við erum stödd á Tahítí, Frönsku Pólinesíu þar sem enn æðsti embættismaður frönsku ríkisstjórnarinnar skoðar sig um og mátar sig við allt það besta sem eyjan hefur upp á að bjóða. Hann blandar geði við eyjaskeggja sem byrja einnig að tortryggja veru hans á staðnum …
Nýjasta kvikmynd katalóníska kvikmyndaleikstjórans Albert Serra keppti um Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes 2022.
Myndin er lokamynd Franskrar kvikmyndahátíðar.
TIL BAKA