Franska á ferðalagi

Þetta þemanámskeið er ætlað þeim sem vilja ferðast í Frakklandi. Markmiðið er að auðvelda dvölina með því að læra frönsku sem er töluð daglega. Einnig verður farið yfir helstu atriði í franskri menningu.

Markmið námskeiðsins væri að læra hvernig á að komast af í Frakklandi sem ferðamaður og byrjandi á tungumálinu: spyrja um leið, gera lítil innkaup í verslunum, bóka hótelherbergi eða veitingastað, geta átt grunnsamtal.

Ferðataskan þín til að fara til Frakklands er tilbúin! Þú kannt nú þegar nokkur lítil orð, en þú vilt vita fleiri gagnlegar setningar sem gera ferðina þína vel. Á þessu námskeiði lærir þú nokkrar frönsku setningar sem bæta getu þína til að nota tungumálið á einfaldan hátt.

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Frestun og forföll

  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

Þetta námskeið er í boði í tengslum við ferðina til Korsíku á vegum Insula Serena frá 9. til 17. maí 2023. Frekari upplýsingar.

  • DAGSETNING: frá 23. janúar til og með 13. mars 2023
  • TÍMASETNING: ​mánudaga kl. 18:15-20:15 (16 klst.)
  • ALMENNT VERÐ: 36.960 kr. (33.960 kr. fyrir 9. janúar 2023)
  • VERÐ MEÐ AFSLÆTTI*: 33.960 kr. (30.960 kr. fyrir 9. janúar 2023)
    *
    skráningarskilmálar hér.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar