The Five Devils / Les cinq diables – Léa Mysius
The Five Devils eftir Léa Mysius Tegund: Drama, Fantasía, Rómantík Tungumál: Franska með enskum texta 2022, 103 mín. Aðalhlutverk: Adèle Exarchopoulos, Swala Emati, Sally Dramé Vicky er ung stúlka sem býr með foreldrum sínum. Þegar föðursystir hennar kemur inn á heimilið eftir fangelsisdvöl breytist allt og óútskýrðir hlutir eiga sér stað þar sem fortíðin er…