Kuessipan

eftir Myriam Verreault

Tegund: Drama
Tungumál: Montagnais, franska og enska með enskum texta
2019, 117 mín.

Aðalhlutverk: Ariel Fontaine St-Onge, Katinen Grégoire-Fontaine, Joe Fontaine

Tvær ungar stúlkur eru bestu vinkonur og hafa heitið því að standa saman í gegn um súrt og sætt. En einn daginn breytist allt þegar önnur þeirra fellur fyrir dreng sem er hvítur á hörund ….

Sýnd föstudaginn 27. janúar kl 19. Myndin er sýnd í samstarfi við Kanadíska sendiráðið á Íslandi á Franskri kvikmyndahátíð 2023, en boðið verður upp á móttöku að sýningu lokinni.

SÝNINGARTÍMAR OG MIÐASALA
TIL BAKA