Sáli í Túnis / Un divan à Tunis – Manele Labidi Labbé
Sáli í Túnis / Un divan à Tunis eftir Manele Labidi Labbé Gamanmynd með íslenskum texta. 2019, 88 mín. Leikarar: Moncef Ajengui, Amen Arbi, Ramla Ayari. Sálgreinirinn Selma snýr aftur til heimabæjar síns í Túnis til þess að opna sálfræðistofu. Ekki eru allir bæjarbúar sáttir við þetta framtak í fyrstu en fljótlega fara furðufuglar bæjarins…