Múttan / La Daronne – Jean-Paul Salomé
Múttan / La Daronne eftir Jean-Paul Salomé Gamanmynd með enskum texta. 2020, 104 mín. Leikarar: Isabelle Huppert, Hippolyte Girardot, Farida Ouchani. Léttgeggjuð gamanmynd eftir leikstjórann Jean-Paul Salomé og skartar Isabelle Huppert í aðalhlutverki sem Patience Portefeux sem á tvær dætur í háskólanámi og aldraða móður á elliheimili. Lúsarlaunin sem hún fær sem túlkur hjá dómsmálaráðuneytinu…