Frönsk stafsetning

Á þessu námskeiði er sérstaklega skoðað hvað er erfitt og flókið við að læra franska tungu. Hér er tækifæri til að skoða reglur og hvað þarf að gera til að forðast algengar gildrur. Þetta námskeið svarar algengustu spurningum sem nemendur spyrja um frönsku stafsetningu. Þetta námskeið hjálpar nemendum að efla færni sína í ritun meðal annars með því að skrifa frönsku eftir upplestri.

Markmið

  • að bæta við frönskukunnáttu sína með því að læra frönsku stafsetningu.
  • að auka við þekkingu sína í stafsetningu sem getur verið erfið að skilja og nýta.

Stig A2 – B1

Kennari: Madeleine Boucher

Frestun og forföll

  • Skilmálar hér.
  • Nemendurnir fá viðurkenningu í lok annarinnar ef þeir hafa mætt að minnsta kosti 70% á námskeiðið.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: frá 6. maí til 7. júní 2019
  • TÍMASETNING:þriðjudaga, kl. 18-19 – Einn klukkutími í hverri viku, í 5 vikur
  • VERÐ:  10.000 kr. / 9.000 kr. (tilboðsverð fyrir 30. apríl 2019)
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar