Mynd af brennandi stúlku – Céline Sciamma
Mynd af brennandi stúlku eftir Céline Sciamma Drama, Saga, Rómantík með íslenskum eða enskum texta. 2019, 122 mín. Leikarar: Noémie Merlant, Adèle Haenel, Luàna Bajrami. Hin unga listakona Marianne er ráðin í verkefni að mála portrett af Héloïse, tilvonandi brúður ríkrar fjölskyldu, sem hefur ítrekað neitað að sitja fyrir því hún neitar að giftast manninum…