Franska fyrir flugfreyur og flugþjóna

Alliance Française í Reykjavík býður upp á frönskunámskeið ætlað flugfreyjum og flugþjónum. Þetta námskeið hefur það markmið að tileinka sér færni í frönsku til þess að geta brugðist við algengum ástæðum, svo sem að þjóna frönskumælandi farþegunum, gefa þeim leiðbeiningar vegna öryggis um borð, að vísa til sætis, að taka á móti þeim og svara algengum spurningum um flugið, o.s.frv. Nemendur fá viðurkenningu í lok námskeiðsins.

Markmið

  • að bæta ferilskrá sína með því að efla færni sína í frönsku vegna þjónustu um borð í flugvélum
  • að geta haft samskipti við frönskumælandi farþega
  • að efla orðaforða sinn í frönsku í samhengi við aðstæður um borð

Kennari

  • Misha Houriez

Kennsluefni

  • Við biðjum nemendurna að koma með skriffæri.

Styrkir til náms og greisðlur

Mundu að athuga með námsskeiðsstyrki hjá stéttarfélaginu þínu eða hjá Vinnumálastofnun.

Hægt er að skipta greiðslunni í tvennt og greiða í heimabanka.

  • DAGSETNING: mánudaginn 8., þriðjudaginn 10. og miðvikudaginn 11. júní, kl. 17-20
  • TÍMASETNING: ​kl. 17-20
  • VERÐ: 19.800 kr.
essai1

Af hverju franska?

Vídeó, Röksemd
Cq9J1WfVUAAglhb

Stöðupróf

Hvernig á að skrá sig?
ONU6RW0

Gerast félagi

Bókasafn, Culturethèque
Education-OpportunitySmall

Próf

DELF-DALF, TCF
conditions-generales-vente-prestations-services-1024x341

Skilmálar

Almennir skilmálar