Covid-19

Eins og nú háttar í heilbrigðismálum og í samræmi við tilmæli íslenskra yfirvalda, hefur Alliance Française í Reykjavík ákveðið að fella niður frönskukennslu á staðnum fyrir fullorðna til loka misserisins (27. mars). Boðið verður upp á kennslu með stafrænum leiðum fyrir hvert námskeið fyrir sig, í samráði við kennara. að fella niður til 13. apríl…