Nýjar bækur – Maí 2020

Nýjar bækur í Alliance Française í Reykjavík Akira Mizubayashi, Âme brisée Victoria Mas, Le Bal des folles Peter Wohlleben, La Vie secrète des arbres Elisabeth de Fontenay, Gaspard de la nuit (Prix Femina essai 2018) Santiago Amigorena, Le Ghetto intérieur Amélie Nothomb, Soif Léonora Miano, Rouge impératrice Joel Baqué, L’arbre d’obéissance Sylvain Prudhomme, Par les…

DELF-DALF fyrir allan almenning frá 4. til 6. maí 2020

Alliance Française í Reykjavík býður upp á DELF-DALF prófið fyrir allan almenning. Vottorðin eru alþjóðleg, renna ekki út og eru viðurkennd af Menntamálaráðuneyti Frakklands. Prófin eru stöðluð og vottuð af France Éducation International. Prófdæmi DELF-DALF fyrir fullorðna hér. Við fylgum öllum varúðarráðstöfununum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.   Tímasetningar – DELF Adultes A1 – mánudaginn 4.…